„Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Lovísa Arnardóttir skrifar 15. janúar 2025 22:42 Steinar Smári segir útköllum vegna veggjalúsar hafa fjölgað verulega. Vísir/Einar og Getty Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir segir veggjalús komna til að vera á Íslandi. Eins og stendur er hann á ferðalagi um landið til að eyða veggjalús. Hann segir veggjalúsinni hafa fjölgað verulega á Íslandi síðustu misseri. „Puttalangur frá helvíti,“ segir hann samstarfsmann sinn kalla hana. Steinar Smári fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir henni fjölga um allan heim en Íslendingar séu ekki endilega bara að taka hana heim að utan. „Þetta er í mörgum sumarbústöðum og víðs vegar á heimilum hjá fólki,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina algengasta á gististöðum eins og hótelum, hostelum og bústöðum. Veggjalúsinni sé alveg sama um uppruna, hún komi sér fyrir hvar sem er. Steinar Smári segir marga rugla saman veggjatítlu og veggjalús. „Veggjatítlan étur timbur en veggjalúsin étur okkur.“ Steinar Smári segist alltaf ganga í skugga um það þegar hann fer erlendis að það sé ekki veggjalús. Það geti verið erfitt að finna þær þegar þær eru kannski nýkomnar. Hann segist byrja á því að leita á hornum rúmanna og við lappir gaflanna. Á hornum rúma sé oft að finna efnisbút sem er heftaður við rúmið og þar eigi þær til að fela sig. „Það er felustaðurinn sem hún elskar að fela sig á.“ Þá segir hann einnig höfuðgaflinn vinsælan felustað. Sé ekki höfuðgafl þá finni þær sér annan stað. Þær geti líka falið sig í gardínum, undir gólfi, í náttborði, bakvið slökkvara eða bakvið mynd á vegg. „Hún finnur alltaf einhvern felustað.“ Hringja þegar þau verða bitin Hann segir ekki endilega tilefni til að leita að þeim reglulega en segir þó tilfellunum hafa fjölgað mikið síðustu mánuði. Fyrir rúmu ári hafi hann verið að fara í útköll vegna veggjalúsa um einu sinni í viku en um síðustu áramót hafi útköllum skyndilega fjölgað og verið fjögur eða fimm á viku í janúar í fyrra. „Núna eru komin níu í þessari viku.“ Hann segir bitin oftast ástæðuna fyrir því að fólk hringir. Hann fari þá á heimili fólks til að kanna málið. „Þetta er örugglega það ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina ekki það litla að hún fari framhjá fólki og það sé auðvelt að finna hana. Hann segir nauðsynlegt að kalla til sérfræðinga vilji fólk losna við hana. Steinar Smári mælir ekki með því að reyni sjálft að eitra. Það sé hægt að nota þurrgufuvél á pöddurnar en líka ýmis efni eins og kísilkúr. Dugar ekki að henda fötunum út í frostið „Það dugar ekki að henda fötunum eða húsgögnum út í frostið á Íslandi. Pöddurnar drepast við fjóra eða fimm í mínus en eggin lifa alveg upp í mínus 18 gráður,“ segir Steinar Smári og því þurfi að setja dótið í frystigám eigi að bjarga því. Veggjalúsin getur falið sig víða. Steinar Smári mælir með því að setja föt ekki í skáp á hótelum fyrr en eftir tvær nætur í fyrsta lagi. Séu veggjalýs væru þær búnar að bíta á þeim tíma.Vísir/Getty Hann segir eggin líka drepast við 50 gráðu hita og það þurfi því mikið til. Í Bandaríkjunum sé hitinn notaður til að drepa hana. Til að koma í veg fyrir það að taka hana með sér heim mælir Steinar Smári með því að fólk leiti að henni við höfðagafl eða á hornum rúma sé það að gista á hóteli. Finni það ekkert eigi það samt ekki slaka á. Það eigi að hafa ferðatöskuna sem lengst frá rúminu og ekki opna hana nema í stutta stund. „Ég hef hana jafnvel inni á baði,“ segir Steinar Smári og að hann setji fötin ekki inn í skáp nema eftir fyrstu tvær næturnar. Eftir það megi fólk verða kærulaust. „Þá væru þær búnar að bíta þig.“ Skordýr Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03 Sprenging í útköllum vegna veggjalúsa Meindýraeyðir segir sprengingu í útköllum vegna veggjalúsa á íslenskum heimilum. Þrátt fyrir að fást við óværur af öllu tagi, starfs síns vegna, segir hann að veggjalúsin sé það kvikindi sem hann vildi síst fá heim til sín. 12. janúar 2023 10:34 Fyrsta hugsun að kveikja í húsinu þegar veggjalýs komu í ljós Heimasæta í Grafarvogi lýsir því sem áfalli og fær enn martraðir eftir að heilt vistkerfi af veggjalúsum fannst í rúminu hennar. Sem betur fer gekk hreinsunarstarfið vel svo ekki reyndist ástæða til að kveikja í húsinu, sem móðirin segir að hafi verið sín fyrsta hugsun. 11. janúar 2023 23:00 Ofbýður ráðleggingar á netinu og eitrar innanhúss fyrir lúsmý „Þegar þú ert að eiga við svona kvikindi þá er lágmarkið að þekkja vel til,“ segir Jóhann Ragnarsson meindýraeyðir í samtali við Vísi. 14. júlí 2022 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Hann segir henni fjölga um allan heim en Íslendingar séu ekki endilega bara að taka hana heim að utan. „Þetta er í mörgum sumarbústöðum og víðs vegar á heimilum hjá fólki,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina algengasta á gististöðum eins og hótelum, hostelum og bústöðum. Veggjalúsinni sé alveg sama um uppruna, hún komi sér fyrir hvar sem er. Steinar Smári segir marga rugla saman veggjatítlu og veggjalús. „Veggjatítlan étur timbur en veggjalúsin étur okkur.“ Steinar Smári segist alltaf ganga í skugga um það þegar hann fer erlendis að það sé ekki veggjalús. Það geti verið erfitt að finna þær þegar þær eru kannski nýkomnar. Hann segist byrja á því að leita á hornum rúmanna og við lappir gaflanna. Á hornum rúma sé oft að finna efnisbút sem er heftaður við rúmið og þar eigi þær til að fela sig. „Það er felustaðurinn sem hún elskar að fela sig á.“ Þá segir hann einnig höfuðgaflinn vinsælan felustað. Sé ekki höfuðgafl þá finni þær sér annan stað. Þær geti líka falið sig í gardínum, undir gólfi, í náttborði, bakvið slökkvara eða bakvið mynd á vegg. „Hún finnur alltaf einhvern felustað.“ Hringja þegar þau verða bitin Hann segir ekki endilega tilefni til að leita að þeim reglulega en segir þó tilfellunum hafa fjölgað mikið síðustu mánuði. Fyrir rúmu ári hafi hann verið að fara í útköll vegna veggjalúsa um einu sinni í viku en um síðustu áramót hafi útköllum skyndilega fjölgað og verið fjögur eða fimm á viku í janúar í fyrra. „Núna eru komin níu í þessari viku.“ Hann segir bitin oftast ástæðuna fyrir því að fólk hringir. Hann fari þá á heimili fólks til að kanna málið. „Þetta er örugglega það ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina ekki það litla að hún fari framhjá fólki og það sé auðvelt að finna hana. Hann segir nauðsynlegt að kalla til sérfræðinga vilji fólk losna við hana. Steinar Smári mælir ekki með því að reyni sjálft að eitra. Það sé hægt að nota þurrgufuvél á pöddurnar en líka ýmis efni eins og kísilkúr. Dugar ekki að henda fötunum út í frostið „Það dugar ekki að henda fötunum eða húsgögnum út í frostið á Íslandi. Pöddurnar drepast við fjóra eða fimm í mínus en eggin lifa alveg upp í mínus 18 gráður,“ segir Steinar Smári og því þurfi að setja dótið í frystigám eigi að bjarga því. Veggjalúsin getur falið sig víða. Steinar Smári mælir með því að setja föt ekki í skáp á hótelum fyrr en eftir tvær nætur í fyrsta lagi. Séu veggjalýs væru þær búnar að bíta á þeim tíma.Vísir/Getty Hann segir eggin líka drepast við 50 gráðu hita og það þurfi því mikið til. Í Bandaríkjunum sé hitinn notaður til að drepa hana. Til að koma í veg fyrir það að taka hana með sér heim mælir Steinar Smári með því að fólk leiti að henni við höfðagafl eða á hornum rúma sé það að gista á hóteli. Finni það ekkert eigi það samt ekki slaka á. Það eigi að hafa ferðatöskuna sem lengst frá rúminu og ekki opna hana nema í stutta stund. „Ég hef hana jafnvel inni á baði,“ segir Steinar Smári og að hann setji fötin ekki inn í skáp nema eftir fyrstu tvær næturnar. Eftir það megi fólk verða kærulaust. „Þá væru þær búnar að bíta þig.“
Skordýr Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03 Sprenging í útköllum vegna veggjalúsa Meindýraeyðir segir sprengingu í útköllum vegna veggjalúsa á íslenskum heimilum. Þrátt fyrir að fást við óværur af öllu tagi, starfs síns vegna, segir hann að veggjalúsin sé það kvikindi sem hann vildi síst fá heim til sín. 12. janúar 2023 10:34 Fyrsta hugsun að kveikja í húsinu þegar veggjalýs komu í ljós Heimasæta í Grafarvogi lýsir því sem áfalli og fær enn martraðir eftir að heilt vistkerfi af veggjalúsum fannst í rúminu hennar. Sem betur fer gekk hreinsunarstarfið vel svo ekki reyndist ástæða til að kveikja í húsinu, sem móðirin segir að hafi verið sín fyrsta hugsun. 11. janúar 2023 23:00 Ofbýður ráðleggingar á netinu og eitrar innanhúss fyrir lúsmý „Þegar þú ert að eiga við svona kvikindi þá er lágmarkið að þekkja vel til,“ segir Jóhann Ragnarsson meindýraeyðir í samtali við Vísi. 14. júlí 2022 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30
Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03
Sprenging í útköllum vegna veggjalúsa Meindýraeyðir segir sprengingu í útköllum vegna veggjalúsa á íslenskum heimilum. Þrátt fyrir að fást við óværur af öllu tagi, starfs síns vegna, segir hann að veggjalúsin sé það kvikindi sem hann vildi síst fá heim til sín. 12. janúar 2023 10:34
Fyrsta hugsun að kveikja í húsinu þegar veggjalýs komu í ljós Heimasæta í Grafarvogi lýsir því sem áfalli og fær enn martraðir eftir að heilt vistkerfi af veggjalúsum fannst í rúminu hennar. Sem betur fer gekk hreinsunarstarfið vel svo ekki reyndist ástæða til að kveikja í húsinu, sem móðirin segir að hafi verið sín fyrsta hugsun. 11. janúar 2023 23:00
Ofbýður ráðleggingar á netinu og eitrar innanhúss fyrir lúsmý „Þegar þú ert að eiga við svona kvikindi þá er lágmarkið að þekkja vel til,“ segir Jóhann Ragnarsson meindýraeyðir í samtali við Vísi. 14. júlí 2022 06:00