Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2025 12:48 Sven-Göran Eriksson kom víða við á þjálfaraferlinum. getty/Marco Rosi Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson skildi eftir sig ansi miklar skuldir þegar hann féll frá í ágúst á síðasta ári. Eftir að búið var gera upp dánarbú Erikssons kom í ljós að hann átti eignir upp á 66 milljónir sænskra króna. Skuldirnar voru hins vegar 118 milljónir sænskra króna. Það gera tæplega 1,5 milljarða íslenskra króna. Stærsti hlutinn af skuldunum eru skattaskuldir. Expressen í Svíþjóð fjallar um. Í erfðaskrá sinni ánafnaði Eriksson börnum sínum, Linu og Johan, eignum sínum. Þau áttu svo að sjá til þess að faðir hans, sem er 95 ára, hefði það gott. Eriksson vildi einnig ánafna kærustu sinni, Yaniseth, tíu milljónum sænskra króna, að því gefnu að eignir hans næmu meira en hundrað milljónum. Eignir hans voru hins vegar aðeins 66 milljónir þannig að Yaniseth fékk ekki milljónirnar tíu. Þá vildi Eriksson einnig láta bróður sinn, Lars-Erik, fá eina milljón sænskra króna fyrir að sjá um foreldra þeirra. Eriksson viðurkenndi fyrir nokkrum árum að hann hefði lítið peningavit. „Ég hef ekki hugmynd um hversu mikinn pening ég á og hvar hann er,“ sagði hann við Expressen 2017. Eriksson lést 26. ágúst í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Hann var 76 ára þegar hann féll frá. Sænski boltinn Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Eftir að búið var gera upp dánarbú Erikssons kom í ljós að hann átti eignir upp á 66 milljónir sænskra króna. Skuldirnar voru hins vegar 118 milljónir sænskra króna. Það gera tæplega 1,5 milljarða íslenskra króna. Stærsti hlutinn af skuldunum eru skattaskuldir. Expressen í Svíþjóð fjallar um. Í erfðaskrá sinni ánafnaði Eriksson börnum sínum, Linu og Johan, eignum sínum. Þau áttu svo að sjá til þess að faðir hans, sem er 95 ára, hefði það gott. Eriksson vildi einnig ánafna kærustu sinni, Yaniseth, tíu milljónum sænskra króna, að því gefnu að eignir hans næmu meira en hundrað milljónum. Eignir hans voru hins vegar aðeins 66 milljónir þannig að Yaniseth fékk ekki milljónirnar tíu. Þá vildi Eriksson einnig láta bróður sinn, Lars-Erik, fá eina milljón sænskra króna fyrir að sjá um foreldra þeirra. Eriksson viðurkenndi fyrir nokkrum árum að hann hefði lítið peningavit. „Ég hef ekki hugmynd um hversu mikinn pening ég á og hvar hann er,“ sagði hann við Expressen 2017. Eriksson lést 26. ágúst í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Hann var 76 ára þegar hann féll frá.
Sænski boltinn Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira