Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. janúar 2025 21:30 Myndin er úr safni. Vísir/Einar Heimilisköttur á Seltjarnarnesi greindist í dag með fuglaflensu. Skæð fuglaflensa H5N5 greindist í fyrsta skipti í ketti sem drapst fyrir jól. Kötturinn sem greindist á Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum var af heimili á Seltjarnarnesi. Hann hafði, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun, verið veikur með svipuð einkenni og fyrri kötturinn, hita, slappleika og taugaeinkenni, áður en hann var aflífaður. Talið er að hann hafi smitast af fuglshræi en aðrir kettir á heimilinu eru frískir. Engin tenging er á milli kattanna sem hafa greinst með fuglaflensu og ekkert bendir til að hún smitist katta á milli. Í tilkynningunni kemur frma að töluvert margar tilkynningar hafi borist Matvælastofnun um dauða villtra fugla að undanförnu, sérstaklega grágæsa á höfuðborgarsvæðinu. Fuglaflensa hafi einnig greinst í þessari viku í fyrrnefndum grágæsum sem og álftum. Matvælastofnun mælir með að fólk reyni eftir fremsta megni að koma í veg fyrir að kettir þeirra komist í snertingu við fugla. Tekið er fram að smithætta fyrir fólk af völdum fuglainflúensu H5N5 sé mjög lítil en þó er fólk minnt á að gæta hreinlætis í umgengni við dýr og umhirðu þeirra. „Matvælastofnun ítrekar tilmæli til almennings um að tilkynna stofnuninni um villta fugla og villt spendýr sem finnast dauð, þegar ástæða dauða er ekki augljós,“ segir á vef MAST en hægt er að skrá ábendingu á heimasíðu stofnunarinnar með því að smella hér. Nánari upplýsingar er líka að finna á síðu Matvælastofnunar um hvað fólk skuli gera ef það finnur veika eða dauða villta fugla eða villt spendýr. Þar er meðal annars tekið fram að hræ skuli látin liggja nema ef þau eru þannig staðsett að nauðsynlegt sé að fjarlægja þau. Gæludýr Fuglar Umhverfismál Kettir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Kötturinn sem greindist á Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum var af heimili á Seltjarnarnesi. Hann hafði, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun, verið veikur með svipuð einkenni og fyrri kötturinn, hita, slappleika og taugaeinkenni, áður en hann var aflífaður. Talið er að hann hafi smitast af fuglshræi en aðrir kettir á heimilinu eru frískir. Engin tenging er á milli kattanna sem hafa greinst með fuglaflensu og ekkert bendir til að hún smitist katta á milli. Í tilkynningunni kemur frma að töluvert margar tilkynningar hafi borist Matvælastofnun um dauða villtra fugla að undanförnu, sérstaklega grágæsa á höfuðborgarsvæðinu. Fuglaflensa hafi einnig greinst í þessari viku í fyrrnefndum grágæsum sem og álftum. Matvælastofnun mælir með að fólk reyni eftir fremsta megni að koma í veg fyrir að kettir þeirra komist í snertingu við fugla. Tekið er fram að smithætta fyrir fólk af völdum fuglainflúensu H5N5 sé mjög lítil en þó er fólk minnt á að gæta hreinlætis í umgengni við dýr og umhirðu þeirra. „Matvælastofnun ítrekar tilmæli til almennings um að tilkynna stofnuninni um villta fugla og villt spendýr sem finnast dauð, þegar ástæða dauða er ekki augljós,“ segir á vef MAST en hægt er að skrá ábendingu á heimasíðu stofnunarinnar með því að smella hér. Nánari upplýsingar er líka að finna á síðu Matvælastofnunar um hvað fólk skuli gera ef það finnur veika eða dauða villta fugla eða villt spendýr. Þar er meðal annars tekið fram að hræ skuli látin liggja nema ef þau eru þannig staðsett að nauðsynlegt sé að fjarlægja þau.
Gæludýr Fuglar Umhverfismál Kettir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira