Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. janúar 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar segir fréttir á Stöð 2 klukkan 18:30. Vísir/Vilhelm Íslendingur sem flúði gróðureldana í Los Angeles segir heimili sitt og allt hverfið sem hann bjó í brunnið til grunna. Mikil óvissa ríki um framtíðina og honum líði eins og hann sé staddur í bíómynd. Eldarnir eru þeir mestu á svæðinu í manna minnum og eyðileggingin mikil. Erfiðlega hefur tekist að ná stjórn á þeim þó vind sé tekið að lægja. Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira