Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 19:55 Luka Modric fagnar marki með ungum liðsfélögunum sínum í kvöld. Getty/Mateo Villalba Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Real Madrid vann leikinn 5-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Deportiva Minera er í D-deild spænska boltans og því þremur deildum fyrir neðan Real. Þessi úrslit koma því ekki mikið á óvart og Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, ákvað líka að hvíla lykilmenn sína í leiknum. Menn eins og Vinícius Júnior, Kylian Mbappé og Jude Bellingham byrjuðu allir á bekknum. Vinícius og Mbappé komu báðir inn á sem varamenn síðasta hálftíma leiksins. Federico Valverde skoraði fyrsta markið strax á fimmtu mínútu og Eduardo Camavinga bætti við öðru marki á fjórtándu mínútu. Arda Güler kom Real síðan í 3-0 á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Valverde. Valverde var með mark og stoðsendingu í fyrri hálfleiknum og var tekinn af velli í hálfleik. Luka Modric skoraði fjórða markið á 55. mínútu eftir stoðsendingu frá Brahim Diaz. Tyrkinn Güler bætti við sínu öðru marki í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Braslíski táningurinn Endrick spilaði í fremstu víglínu hjá Real en náði ekki að komast á blað í leiknum. Þetta var samt sannkölluð stórskotahríð því leikmenn Real Madrid reyndu 33 skot í leiknum. Umræddur Endrick átti sex þeirra. Alls fékk Real sextán góð marktækifæri en mörkin urðu bara fimm. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Real Madrid vann leikinn 5-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Deportiva Minera er í D-deild spænska boltans og því þremur deildum fyrir neðan Real. Þessi úrslit koma því ekki mikið á óvart og Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, ákvað líka að hvíla lykilmenn sína í leiknum. Menn eins og Vinícius Júnior, Kylian Mbappé og Jude Bellingham byrjuðu allir á bekknum. Vinícius og Mbappé komu báðir inn á sem varamenn síðasta hálftíma leiksins. Federico Valverde skoraði fyrsta markið strax á fimmtu mínútu og Eduardo Camavinga bætti við öðru marki á fjórtándu mínútu. Arda Güler kom Real síðan í 3-0 á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Valverde. Valverde var með mark og stoðsendingu í fyrri hálfleiknum og var tekinn af velli í hálfleik. Luka Modric skoraði fjórða markið á 55. mínútu eftir stoðsendingu frá Brahim Diaz. Tyrkinn Güler bætti við sínu öðru marki í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Braslíski táningurinn Endrick spilaði í fremstu víglínu hjá Real en náði ekki að komast á blað í leiknum. Þetta var samt sannkölluð stórskotahríð því leikmenn Real Madrid reyndu 33 skot í leiknum. Umræddur Endrick átti sex þeirra. Alls fékk Real sextán góð marktækifæri en mörkin urðu bara fimm.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira