Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 08:00 „Chelsea, viljið þið þessa?“ gæti samherji Cecilíu Ránar verið að segja hér. Getty Images/Pier Marco Tacca Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur staðið sig frábærlega með Inter síðan hún kom þangað á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Svo vel hefur hún spilað að Englandsmeistarar Chelsea eru meðal þeirra liða sem vilja fá markvörðinn í sínar raðir. Mbl.is greinir frá því að góð frammistaða Cecilíu Ránar í Serie A – þar sem hún hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum – hafi vakið athygli bæði innan Ítalíu sem og á Englandi og Spáni. Nel Matchday Programme di Inter-Lipsia, l'intervista esclusiva a Cecilía Rúnarsdóttir#ForzaInter #InterWomen— Inter Women (@Inter_Women) November 26, 2024 Í frétt mbl.is kemur fram að Þýskalandsmeistarar Bayern vilji framlengja samning 21 árs gamla markvarðarins en það stefni hins vegar í að hún geti valið úr tilboðum. Juventus, sem trónir á toppi Serie A, vill fá hana í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea, Manchester United og Real Madríd. Það er því ljóst að ef Cecilía Rán ákveður að framlengja ekki samning sinn í Þýskalandi þá getur hún valið úr tilboðum. Cecilía Rán hefur spilað 13 A-landsleiki fyrir Ísland og haldið níu sinnum hreinu. Leikirnir væru án efa orðnir fleiri hefði hún ekki meiðst illa og misst af öllu tímabilinu 2023-24. Hún stefnir nú á að vinna sæti sitt til baka áður en Evrópumótið sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að góð frammistaða Cecilíu Ránar í Serie A – þar sem hún hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum – hafi vakið athygli bæði innan Ítalíu sem og á Englandi og Spáni. Nel Matchday Programme di Inter-Lipsia, l'intervista esclusiva a Cecilía Rúnarsdóttir#ForzaInter #InterWomen— Inter Women (@Inter_Women) November 26, 2024 Í frétt mbl.is kemur fram að Þýskalandsmeistarar Bayern vilji framlengja samning 21 árs gamla markvarðarins en það stefni hins vegar í að hún geti valið úr tilboðum. Juventus, sem trónir á toppi Serie A, vill fá hana í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea, Manchester United og Real Madríd. Það er því ljóst að ef Cecilía Rán ákveður að framlengja ekki samning sinn í Þýskalandi þá getur hún valið úr tilboðum. Cecilía Rán hefur spilað 13 A-landsleiki fyrir Ísland og haldið níu sinnum hreinu. Leikirnir væru án efa orðnir fleiri hefði hún ekki meiðst illa og misst af öllu tímabilinu 2023-24. Hún stefnir nú á að vinna sæti sitt til baka áður en Evrópumótið sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira