Cecilía í liði ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2024 21:01 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið einkar vel í marki Inter í vetur. getty/Pier Marco Tacca Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Cecilía var lánuð frá Bayern München til Inter fyrir tímabilið. Hún hefur leikið ellefu leiki með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Í þeim hefur hún aðeins fengið á sig sjö mörk og haldið marki sínu sex sinnum hreinu. Tveir leikmenn Inter eru í liði ársins en auk Cecilíu var þýska landsliðskonan Lina Magull valin í það. Roma á fimm fulltrúa í liðinu, Juventus þrjá, Inter tvo og Fiorentina einn. The Serie A Femminile Best XI of 2024 is here! 🌟📺 Watch the Serie A Femminile live and free on DAZN! 🔗 https://t.co/dIfKpURNP3 #SerieAFemminile pic.twitter.com/RCV2MADAg4— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) December 28, 2024 Inter er í 2. sæti ítölsku deildarinnar með 28 stig, sjö stigum á eftir toppliði Juventus. Næsti leikur Inter er gegn meisturum Roma 12. janúar. Cecilía átti stórleik þegar þessi lið mættust fyrr á tímabilinu. Ekkert lið í ítölsku deildinni hefur fengið á sig færri mörk í vetur en Inter, eða aðeins sjö. Næst kemur Juventus með tólf mörk fengin á sig. Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Cecilía var lánuð frá Bayern München til Inter fyrir tímabilið. Hún hefur leikið ellefu leiki með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Í þeim hefur hún aðeins fengið á sig sjö mörk og haldið marki sínu sex sinnum hreinu. Tveir leikmenn Inter eru í liði ársins en auk Cecilíu var þýska landsliðskonan Lina Magull valin í það. Roma á fimm fulltrúa í liðinu, Juventus þrjá, Inter tvo og Fiorentina einn. The Serie A Femminile Best XI of 2024 is here! 🌟📺 Watch the Serie A Femminile live and free on DAZN! 🔗 https://t.co/dIfKpURNP3 #SerieAFemminile pic.twitter.com/RCV2MADAg4— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) December 28, 2024 Inter er í 2. sæti ítölsku deildarinnar með 28 stig, sjö stigum á eftir toppliði Juventus. Næsti leikur Inter er gegn meisturum Roma 12. janúar. Cecilía átti stórleik þegar þessi lið mættust fyrr á tímabilinu. Ekkert lið í ítölsku deildinni hefur fengið á sig færri mörk í vetur en Inter, eða aðeins sjö. Næst kemur Juventus með tólf mörk fengin á sig.
Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira