Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:32 Franz Beckenbauer náði frábærum árangri sem bæði leikmaður og þjálfari á sínum langa og farsæla ferli. Getty/Bongarts Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira