Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2024 10:30 Mótherjar Íslands í undankeppni HM spila væntanlega á nýju, blönduðu grasi á Laugardalsvelli en þar standa framkvæmdir yfir. vísir/Hulda Margrét Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona að spila í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Sjá meira
Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó
A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona að spila í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Sjá meira
Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30