Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 18:00 Alisson Becker sést hér ganga um borð í flugvélina sem fór með Liverpool liðið til Spánar. Getty/Andrew Powell Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Alisson er í hópnum fyrir leikinn og það er líklegt að hann standi í markinu. Alisson hefur verið meiddur síðan 5. október og á meðan hefur írski markvörðurinn Caoimhín Kelleher staðið í marki liðsins. Alisson tognaði aftan í læri í 1-0 sigri á Crystal Palace og þurfti þá að fara af velli. Alisson Becker has been named in the 19-man squad for our #UCL tie with Girona 📋View our full travelling squad ⤵️— Liverpool FC (@LFC) December 9, 2024 Kelleher hefur að mestu staðið sig mjög vel í marki Liverpool síðan en hann gerði dýrkeypt mistök undir lokin í 3-3 jafntefli á móti Newcastle United í síðasta deildarleik. Írinn missti af fyrirgjöf á klaufalegan hátt og Newcastle skoraði jöfnunarmarkið. Þau mistök kostuðu Liverpool tvö stig. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur talað um að Alisson sé aðalmarkvörður liðsins og að hann komi inn í liðið þegar hann er leikfær. Brasilíumaðurinn byrjar því líklega leikinn annað kvöld. Alisson æfði með Liverpool í dag áður en hópurinn flaug saman til Spánar. Hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann skrifaði: „Svo ánægður að vera kominn til baka.“ Diogo Jota, sem hefur verið frá síðan í sigurleiknum á móti Chelsea 20. október síðastliðinn, æfði einnig með Liverpool í dag en hann er þó ekki í nítján manna hópnum fyrir Girona leikinn. Federico Chiesa er heldur ekki með vegna veikinda. Alisson Becker on Instagram ♥️ #lfc pic.twitter.com/S7tgBeOL1M— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) December 9, 2024 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Alisson er í hópnum fyrir leikinn og það er líklegt að hann standi í markinu. Alisson hefur verið meiddur síðan 5. október og á meðan hefur írski markvörðurinn Caoimhín Kelleher staðið í marki liðsins. Alisson tognaði aftan í læri í 1-0 sigri á Crystal Palace og þurfti þá að fara af velli. Alisson Becker has been named in the 19-man squad for our #UCL tie with Girona 📋View our full travelling squad ⤵️— Liverpool FC (@LFC) December 9, 2024 Kelleher hefur að mestu staðið sig mjög vel í marki Liverpool síðan en hann gerði dýrkeypt mistök undir lokin í 3-3 jafntefli á móti Newcastle United í síðasta deildarleik. Írinn missti af fyrirgjöf á klaufalegan hátt og Newcastle skoraði jöfnunarmarkið. Þau mistök kostuðu Liverpool tvö stig. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur talað um að Alisson sé aðalmarkvörður liðsins og að hann komi inn í liðið þegar hann er leikfær. Brasilíumaðurinn byrjar því líklega leikinn annað kvöld. Alisson æfði með Liverpool í dag áður en hópurinn flaug saman til Spánar. Hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann skrifaði: „Svo ánægður að vera kominn til baka.“ Diogo Jota, sem hefur verið frá síðan í sigurleiknum á móti Chelsea 20. október síðastliðinn, æfði einnig með Liverpool í dag en hann er þó ekki í nítján manna hópnum fyrir Girona leikinn. Federico Chiesa er heldur ekki með vegna veikinda. Alisson Becker on Instagram ♥️ #lfc pic.twitter.com/S7tgBeOL1M— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) December 9, 2024
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira