Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. desember 2024 23:51 Lögreglan í New York hefur gert dauðaleit í Central Park eftir einhvers konar vísbendingum eða sönnunargögnum. AP/Ted Shaffrey Kafarar á vegum lögreglunnar í New York-borg hafa unnið linnulaust í allan dag í tjörn í Central Park-almenningsgarði við leit að skotvopni árásarmannsins sem skaut forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna til bana á miðvikudaginn. Leit að manninum hefur staðið yfir í fjóra daga, án árangurs. Fréttastofa CNN greinir frá. Brian Thompson, forstjóri UnitedHealthcare var skotinn til bana fyrir utan hótel á Manhattan-eyju í New York borg á miðvikudaginn þar sem Thompson var að halda árlega fjárfestaráðstefnu. Maðurinn sem skaut hann til bana flúði vettvang á hjóli í Central Park-almenningsgarð þar sem honum tókst að hylja slóð sína. Nú er talið að árásarmaðurinn hafi síðan yfirgefið borgina um borð í rútu á leið til Atlanta-borgar. Hann gæti því verið staddur hvar sem er um þessar mundir. Byssan sem maðurinn notaði við voðaverkið er enn ófundin. Hjólið sem hann notaði til að flýja vettvang er sömuleiðis ófundið. Lögreglan leitaði í gær að bakpoka mannsins með hjálp fjölda dróna. Nú virðist sem svo að bakpokinn sé fundinn. Lögreglan rannsakar nú bakpoka sem þau fundu í gærkvöldi en hefur ekki staðfest að um réttan bakpoka sé að ræða. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) hefur gefið út að hver sá sem veitir upplýsingar sem leiðir til handtöku árásarmannsins verði verðlaunaður með allt að 50 þúsund Bandaríkjadölum. Vegfarandi virðir fyrir sér auglýsingu sem biðlar til almennings að veita upplýsingar um árásarmanninn.EPA/JUSTIN LANE Borgarstjóri New York, Eric Adams, sagði í dag að það væri augljóslega jákvætt að bakpokinn hafi fundist. „Leyfið honum að halda áfram að trúa að hann geti falið sig á bak við grímu. Við munum komast að því hver hann er og láta hann sæta ábyrgð,“ sagði Adams. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Brian Thompson, forstjóri UnitedHealthcare var skotinn til bana fyrir utan hótel á Manhattan-eyju í New York borg á miðvikudaginn þar sem Thompson var að halda árlega fjárfestaráðstefnu. Maðurinn sem skaut hann til bana flúði vettvang á hjóli í Central Park-almenningsgarð þar sem honum tókst að hylja slóð sína. Nú er talið að árásarmaðurinn hafi síðan yfirgefið borgina um borð í rútu á leið til Atlanta-borgar. Hann gæti því verið staddur hvar sem er um þessar mundir. Byssan sem maðurinn notaði við voðaverkið er enn ófundin. Hjólið sem hann notaði til að flýja vettvang er sömuleiðis ófundið. Lögreglan leitaði í gær að bakpoka mannsins með hjálp fjölda dróna. Nú virðist sem svo að bakpokinn sé fundinn. Lögreglan rannsakar nú bakpoka sem þau fundu í gærkvöldi en hefur ekki staðfest að um réttan bakpoka sé að ræða. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) hefur gefið út að hver sá sem veitir upplýsingar sem leiðir til handtöku árásarmannsins verði verðlaunaður með allt að 50 þúsund Bandaríkjadölum. Vegfarandi virðir fyrir sér auglýsingu sem biðlar til almennings að veita upplýsingar um árásarmanninn.EPA/JUSTIN LANE Borgarstjóri New York, Eric Adams, sagði í dag að það væri augljóslega jákvætt að bakpokinn hafi fundist. „Leyfið honum að halda áfram að trúa að hann geti falið sig á bak við grímu. Við munum komast að því hver hann er og láta hann sæta ábyrgð,“ sagði Adams.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira