Þetta segir í tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofu Íslands.
Gosórói hefur sömuleiðis verið stöðugur, samhliða stöðugri sjáanlegri virkni í gígnum í nótt.
„Gasdreifingarspá gerir ráð fyrir norðaustanátt og að gasmengun geti því verið viðvarandi í Grindavík í dag,“ segir í tilkynningunni.