Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 13:31 Lionel Messi kemur við sögu í lögsókn Prime en það er bara vegna tengsla hans við Mas+ drykkinn. Getty/Federico Peretti Prime Hydration fyrirtækið hefur lögsótt drykkjarfyrirtæki Lionel Messi fyrir að stela hugmyndinni að hönnum drykkjarflöskunnar þeirra. Það þekkja margir Prime drykkinn hér á landi en fyrirtæki Messi framleiðir hins vegar drykkinn Mas+. Mas+ drykkurinn kom fyrst á markaðinn í Miami í Flórída í júní á þessu ári. Alveg eins og með Prime þá er þetta orkudrykkur með alls konar bragðtegundum. Framleiðendur Prime drykkjarins segja flöskurnar hjá Mas+ verða nánast eftirmynd af þeirra eigin flöskum. Prime kom á markaðinn tveimur árum fyrr. Báðar flöskurnar eru bleikar, flöskurnar eru nánast eins í lögun, með svipuðum svörtum texta og texta sem snýr þvert á flöskuna á báðum stöðum. Það er því mjög margt líkt með hönnuninni. Bragðtegundir Mas+ drykkjarins eru beintengdar stórum atburðum í lífi Messi. Það er þannig til Orange d'Or sem vísar til Gullhnattarins sem hann hefur unnið átta sinnum, Berry Copa Crush sem vísar í sjö bikarmeistaratitla hans með Barcelona og tvo sigra hans í Copa América og Más+ Limón Lime sem vísar í afreka hans í Meistaradeildinni. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá samanburð á flöskunum tveimur. Þær eru vissulega frekar líkar. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Það þekkja margir Prime drykkinn hér á landi en fyrirtæki Messi framleiðir hins vegar drykkinn Mas+. Mas+ drykkurinn kom fyrst á markaðinn í Miami í Flórída í júní á þessu ári. Alveg eins og með Prime þá er þetta orkudrykkur með alls konar bragðtegundum. Framleiðendur Prime drykkjarins segja flöskurnar hjá Mas+ verða nánast eftirmynd af þeirra eigin flöskum. Prime kom á markaðinn tveimur árum fyrr. Báðar flöskurnar eru bleikar, flöskurnar eru nánast eins í lögun, með svipuðum svörtum texta og texta sem snýr þvert á flöskuna á báðum stöðum. Það er því mjög margt líkt með hönnuninni. Bragðtegundir Mas+ drykkjarins eru beintengdar stórum atburðum í lífi Messi. Það er þannig til Orange d'Or sem vísar til Gullhnattarins sem hann hefur unnið átta sinnum, Berry Copa Crush sem vísar í sjö bikarmeistaratitla hans með Barcelona og tvo sigra hans í Copa América og Más+ Limón Lime sem vísar í afreka hans í Meistaradeildinni. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá samanburð á flöskunum tveimur. Þær eru vissulega frekar líkar. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira