Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Tómas Arnar Þorláksson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 23. nóvember 2024 17:03 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Fjölmiðlabanni hefur verið komið á í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta staðfestir Ástráður Haraldssson ríkissáttasemjari í samtali við Vísi en hann lagði bannið til. Deiluaðilar hafa setið á samningafundi í Karphúsinu frá því í hádeginu. „Það sem gerðist í dag var að við sammæltumst um ákveðinn grundvöll fyrir framhaldi viðræðnanna. Sem þýðir þá það að við getum aðeins skipt um fasa í því hvernig við vinnum þetta og í ljósi þess að við erum komin á einhverja sameiginlega vegferð sem við vonandi náum að leiða fram til gerðar kjarasamnings þá ákvað ég að biðja fólkið um að tjá sig ekki frekar við fjölmiðla,“ sagði Ástráður. Fyrr í dag, áður en fjölmiðlabanni var komið á, sagði Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaga í samtali við fréttastofu að Kennarasambandið færi með rangfærslur í yfirlýsingu sem það birti í dag. Þar fullyrti sambandið að Inga hefði lagt sjálf til í síðustu viku að verkföllum yrði frestað gegn ákveðnum skilyrðum, ekki ósvipað því sem Kennarasambandið sjálft lagði til í gærkvöldi. Inga mótmælir þessu harðlega, hennar tillaga hafi verið allt annars eðlis, og áréttar að Kennarasambandið fari þar með rangfærslur. Yfirlýsingar og athugasemdir hafa gengið á víxl milli deiluaðila í dag, að hluta til á sama tíma og setið er á samningafundi. Inga, sem var í Karphúsinu þegar hún ræddi við fréttamann í síma fyrr í dag, sagði að allir einbeittu sér að því að ná saman. Ekki væri hægt að segja nokkuð til um gang viðræðna. Kennaraverkfall 2024 Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Það sem gerðist í dag var að við sammæltumst um ákveðinn grundvöll fyrir framhaldi viðræðnanna. Sem þýðir þá það að við getum aðeins skipt um fasa í því hvernig við vinnum þetta og í ljósi þess að við erum komin á einhverja sameiginlega vegferð sem við vonandi náum að leiða fram til gerðar kjarasamnings þá ákvað ég að biðja fólkið um að tjá sig ekki frekar við fjölmiðla,“ sagði Ástráður. Fyrr í dag, áður en fjölmiðlabanni var komið á, sagði Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaga í samtali við fréttastofu að Kennarasambandið færi með rangfærslur í yfirlýsingu sem það birti í dag. Þar fullyrti sambandið að Inga hefði lagt sjálf til í síðustu viku að verkföllum yrði frestað gegn ákveðnum skilyrðum, ekki ósvipað því sem Kennarasambandið sjálft lagði til í gærkvöldi. Inga mótmælir þessu harðlega, hennar tillaga hafi verið allt annars eðlis, og áréttar að Kennarasambandið fari þar með rangfærslur. Yfirlýsingar og athugasemdir hafa gengið á víxl milli deiluaðila í dag, að hluta til á sama tíma og setið er á samningafundi. Inga, sem var í Karphúsinu þegar hún ræddi við fréttamann í síma fyrr í dag, sagði að allir einbeittu sér að því að ná saman. Ekki væri hægt að segja nokkuð til um gang viðræðna.
Kennaraverkfall 2024 Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira