Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 19:01 Henrique Hilario hefur unnið sem markmannsþjálfari hjá Chelsea í átta ár. Getty/Alex Dodd Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Nýi markmannsþjálfari Tuchel hjá enska landsliðinu er Portúgalinn Henrique Hilario. Þjóðverjinn tekur við enska landsliðinu 1. janúar næstkomandi. Hilario hefur jafnframt sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. ESPN segir frá. Hilario er 49 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2014. Hann var síðustu átta árin sem leikmaður hjá Chelsea en kom síðan aftur til félagsins árið 2016. Hilario var aðstoðarmarkvarðarþjálfari undir stjórn Antonio Conte og aðalmarkvarðarþjálfari hjá Maurizio Sarri. Tuchel kynntist Hilario þegar hann var hjá Chelsea frá 2021 til 2022. Hann lagði mikla áherslu á að fá hann inn í enska þjálfarateymið. Tuchel hafði þegar ráðið Anthony Barry sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá bæði Chelsea og Bayern München. Þegar Enzo Maresca kom til Chelsea þá tók hann með sér annan markmannsþjálfara frá Leicester en sá heitir Michele De Bernardin. Chelsea var því með tvo markmannsþjálfara. Þetta kallar því væntanlega ekki á frekari breytingar á þjálfarateymi Chelsea. After 16 years of working at Chelsea, Hilario has decided to leave to become the head goalkeeping coach with England when Thomas Tuchel officially starts work on January 1. pic.twitter.com/BiuXUgnb9Y— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Nýi markmannsþjálfari Tuchel hjá enska landsliðinu er Portúgalinn Henrique Hilario. Þjóðverjinn tekur við enska landsliðinu 1. janúar næstkomandi. Hilario hefur jafnframt sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. ESPN segir frá. Hilario er 49 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2014. Hann var síðustu átta árin sem leikmaður hjá Chelsea en kom síðan aftur til félagsins árið 2016. Hilario var aðstoðarmarkvarðarþjálfari undir stjórn Antonio Conte og aðalmarkvarðarþjálfari hjá Maurizio Sarri. Tuchel kynntist Hilario þegar hann var hjá Chelsea frá 2021 til 2022. Hann lagði mikla áherslu á að fá hann inn í enska þjálfarateymið. Tuchel hafði þegar ráðið Anthony Barry sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá bæði Chelsea og Bayern München. Þegar Enzo Maresca kom til Chelsea þá tók hann með sér annan markmannsþjálfara frá Leicester en sá heitir Michele De Bernardin. Chelsea var því með tvo markmannsþjálfara. Þetta kallar því væntanlega ekki á frekari breytingar á þjálfarateymi Chelsea. After 16 years of working at Chelsea, Hilario has decided to leave to become the head goalkeeping coach with England when Thomas Tuchel officially starts work on January 1. pic.twitter.com/BiuXUgnb9Y— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira