Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2024 07:00 Stuðningsmenn Maccabi Tel Aviv voru með allskyns læti í Amsterdam og fá ekki að ferðast til Istanbúl né Debrecen. EPA-EFE/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. Fjallað var um ólætin í Amsterdam hér á Vísi eftir leik Kristians Nökkva Hlynssonar og félaga í Ajax gegn Maccabi. Lokatölur leiksins 5-0 en stuðningsmenn ísraelska liðsins virtust hafa lítinn áhuga á því sem gerðist inn á vellinum. Í kjölfarið birtust fréttir þess efnis að stuðningsmenn liðsins hefðu einnig verið til vandræða í Aþenu á síðasta ári. Nú hefur verið greint frá því að sá leikur fari fram í Debrecen í Ungverjalandi fyrir luktum dyrum. Besiktas hafði áður tilkynnt að leikurinn færi ekki fram í Tyrklandi þar sem yfirvöld þar í landi vildu það hreinlega ekki. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, setti sig hins vegar ekki upp á móti því að leikurinn færi fram í Tyrklandi. Beşiktaş-Maccabi Tel Aviv Maçı Seyircisiz Olarak Macaristan’ın Debrecen Şehrinde OynanacakBeşiktaş - Maccabi Tel Aviv UEFA Avrupa Ligi müsabakasının kulübümüzün UEFA ve UEFA’ya bağlı ülke federasyonları ve yerel makamlar ile yaptığı görüşmeler neticesinde ev sahipliği yapmayı… pic.twitter.com/lIzWPVSXr6— Beşiktaş JK (@Besiktas) November 11, 2024 Tyrkneska félagið hefur nú staðfest að leikurinn verði spilaður í Ungverjalandi og hefur biðlað til áhorfenda sinna að ferðast ekki til Ungverjalands. Maccabi hefur ekki enn tjáð sig um breyttan leikstað eða að leikið sé fyrir luktum dyrum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Fjallað var um ólætin í Amsterdam hér á Vísi eftir leik Kristians Nökkva Hlynssonar og félaga í Ajax gegn Maccabi. Lokatölur leiksins 5-0 en stuðningsmenn ísraelska liðsins virtust hafa lítinn áhuga á því sem gerðist inn á vellinum. Í kjölfarið birtust fréttir þess efnis að stuðningsmenn liðsins hefðu einnig verið til vandræða í Aþenu á síðasta ári. Nú hefur verið greint frá því að sá leikur fari fram í Debrecen í Ungverjalandi fyrir luktum dyrum. Besiktas hafði áður tilkynnt að leikurinn færi ekki fram í Tyrklandi þar sem yfirvöld þar í landi vildu það hreinlega ekki. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, setti sig hins vegar ekki upp á móti því að leikurinn færi fram í Tyrklandi. Beşiktaş-Maccabi Tel Aviv Maçı Seyircisiz Olarak Macaristan’ın Debrecen Şehrinde OynanacakBeşiktaş - Maccabi Tel Aviv UEFA Avrupa Ligi müsabakasının kulübümüzün UEFA ve UEFA’ya bağlı ülke federasyonları ve yerel makamlar ile yaptığı görüşmeler neticesinde ev sahipliği yapmayı… pic.twitter.com/lIzWPVSXr6— Beşiktaş JK (@Besiktas) November 11, 2024 Tyrkneska félagið hefur nú staðfest að leikurinn verði spilaður í Ungverjalandi og hefur biðlað til áhorfenda sinna að ferðast ekki til Ungverjalands. Maccabi hefur ekki enn tjáð sig um breyttan leikstað eða að leikið sé fyrir luktum dyrum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira