Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 21:00 Paul Pogba hefur ekki spilað fótbolta síðustu mánuði en nú styttist í endurkomu. Andrea Staccioli/Getty Images Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Upphaflega var Pogba dæmdur í fjögurra ára bann eftir að ólögleg efni fundist í blóðstreymi hans. Hann kærði niðurstöðuna og á endanum var leikbann hans stytt niður í 18 mánuði. Hann má því byrja að æfa með félagsliði á nýjan leik í janúar næstkomandi og spila í mars. Juventus hefur gefið það út að leikmaðurinn sé ekki í framtíðarplönum sínum og vill félagið endilega losna við hann af launaskrá. Pogba virðist ekki hafa mikinn áhuga á að vera á mála hjá félagi sem vill hann ekki þó launin séu góð. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög, þar á meðal í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu og svo víðsvegar um Evrópu. BREAKING: Paul Pogba and Juventus have had advanced talks over the termination of his contract at the club 🚨pic.twitter.com/tqUGHTt3yG— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Pogba er 31 árs gamall, hefur spilað 91 A-landsleik og varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018. Er félagslið varðar hefur leikmaðurinn aðeins spilað fyrir Manchester United og Juventus en það styttist í að hann finni sitt þriðja félagslið á annars glæstum ferli. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Upphaflega var Pogba dæmdur í fjögurra ára bann eftir að ólögleg efni fundist í blóðstreymi hans. Hann kærði niðurstöðuna og á endanum var leikbann hans stytt niður í 18 mánuði. Hann má því byrja að æfa með félagsliði á nýjan leik í janúar næstkomandi og spila í mars. Juventus hefur gefið það út að leikmaðurinn sé ekki í framtíðarplönum sínum og vill félagið endilega losna við hann af launaskrá. Pogba virðist ekki hafa mikinn áhuga á að vera á mála hjá félagi sem vill hann ekki þó launin séu góð. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög, þar á meðal í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu og svo víðsvegar um Evrópu. BREAKING: Paul Pogba and Juventus have had advanced talks over the termination of his contract at the club 🚨pic.twitter.com/tqUGHTt3yG— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Pogba er 31 árs gamall, hefur spilað 91 A-landsleik og varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018. Er félagslið varðar hefur leikmaðurinn aðeins spilað fyrir Manchester United og Juventus en það styttist í að hann finni sitt þriðja félagslið á annars glæstum ferli.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira