Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 21:00 Paul Pogba hefur ekki spilað fótbolta síðustu mánuði en nú styttist í endurkomu. Andrea Staccioli/Getty Images Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Upphaflega var Pogba dæmdur í fjögurra ára bann eftir að ólögleg efni fundist í blóðstreymi hans. Hann kærði niðurstöðuna og á endanum var leikbann hans stytt niður í 18 mánuði. Hann má því byrja að æfa með félagsliði á nýjan leik í janúar næstkomandi og spila í mars. Juventus hefur gefið það út að leikmaðurinn sé ekki í framtíðarplönum sínum og vill félagið endilega losna við hann af launaskrá. Pogba virðist ekki hafa mikinn áhuga á að vera á mála hjá félagi sem vill hann ekki þó launin séu góð. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög, þar á meðal í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu og svo víðsvegar um Evrópu. BREAKING: Paul Pogba and Juventus have had advanced talks over the termination of his contract at the club 🚨pic.twitter.com/tqUGHTt3yG— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Pogba er 31 árs gamall, hefur spilað 91 A-landsleik og varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018. Er félagslið varðar hefur leikmaðurinn aðeins spilað fyrir Manchester United og Juventus en það styttist í að hann finni sitt þriðja félagslið á annars glæstum ferli. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Upphaflega var Pogba dæmdur í fjögurra ára bann eftir að ólögleg efni fundist í blóðstreymi hans. Hann kærði niðurstöðuna og á endanum var leikbann hans stytt niður í 18 mánuði. Hann má því byrja að æfa með félagsliði á nýjan leik í janúar næstkomandi og spila í mars. Juventus hefur gefið það út að leikmaðurinn sé ekki í framtíðarplönum sínum og vill félagið endilega losna við hann af launaskrá. Pogba virðist ekki hafa mikinn áhuga á að vera á mála hjá félagi sem vill hann ekki þó launin séu góð. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög, þar á meðal í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu og svo víðsvegar um Evrópu. BREAKING: Paul Pogba and Juventus have had advanced talks over the termination of his contract at the club 🚨pic.twitter.com/tqUGHTt3yG— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Pogba er 31 árs gamall, hefur spilað 91 A-landsleik og varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018. Er félagslið varðar hefur leikmaðurinn aðeins spilað fyrir Manchester United og Juventus en það styttist í að hann finni sitt þriðja félagslið á annars glæstum ferli.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira