Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. nóvember 2024 10:14 Öskjuvatn. Vísir/Rax Jarðskjálfti að stærð 3,0 varð klukkan 08:13 í morgun á austurbakka Öskjuvatns, 1,6 kílómetra frá Víti sem er stærsti sprengigígurinn í Öskju. Þetta er stærsti skjálftinn sem hefur mælst á svæðinu síðan í janúar 2022. Þetta staðfestir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Hún tekur fram að þetta bendi ekki til þess að það sé að draga til tíðinda í eldstöðinni Öskju en landris hefur mælst stöðugt á svæðinu síðan í júlí á síðasta ári. „Það er mjög algengt að við fáum skjálfta, sérstaklega við austurjaðar Öskjunnar og austan við Öskjuvatn. Þetta eru iðulega skjálftar sem við tengjum við jarðhita. Það hafa verið nokkrir skjálftar á þessu ári rétt undir þremur, svo þetta er ekki áberandi stærsti skjálftinn,“ segir hún og bætir við að skjálftinn tengist jarðhita á svæðinu. Salóme tekur fram að skjálftinn í morgun hafi verið einangrað atvik en ekki hefur mælst aukin skjálftavirkni á svæðinu né smáskjálftar. Tólf skjálftar hafa orðið á svæðinu í þessari viku. „Það hefur hægt töluvert á landrisi í Öskju, síðan í júlí 2023. Það var búið að vera mjög jafnt landris fram að því en þá hægðist á þessu og búinn að vera jafn hraði á þessu síðan. Þann 2. september hafði mælst tólf sentímetra landris síðasta árið.“ Veðurstofan telur líklegt að kvika safnist á um þriggja kílómetra dýpi undir Öskju en engar vísbendingar eru um að hún færist nær yfirborðinu. Askja Eldgos og jarðhræringar Vísindi Þingeyjarsveit Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Þetta staðfestir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Hún tekur fram að þetta bendi ekki til þess að það sé að draga til tíðinda í eldstöðinni Öskju en landris hefur mælst stöðugt á svæðinu síðan í júlí á síðasta ári. „Það er mjög algengt að við fáum skjálfta, sérstaklega við austurjaðar Öskjunnar og austan við Öskjuvatn. Þetta eru iðulega skjálftar sem við tengjum við jarðhita. Það hafa verið nokkrir skjálftar á þessu ári rétt undir þremur, svo þetta er ekki áberandi stærsti skjálftinn,“ segir hún og bætir við að skjálftinn tengist jarðhita á svæðinu. Salóme tekur fram að skjálftinn í morgun hafi verið einangrað atvik en ekki hefur mælst aukin skjálftavirkni á svæðinu né smáskjálftar. Tólf skjálftar hafa orðið á svæðinu í þessari viku. „Það hefur hægt töluvert á landrisi í Öskju, síðan í júlí 2023. Það var búið að vera mjög jafnt landris fram að því en þá hægðist á þessu og búinn að vera jafn hraði á þessu síðan. Þann 2. september hafði mælst tólf sentímetra landris síðasta árið.“ Veðurstofan telur líklegt að kvika safnist á um þriggja kílómetra dýpi undir Öskju en engar vísbendingar eru um að hún færist nær yfirborðinu.
Askja Eldgos og jarðhræringar Vísindi Þingeyjarsveit Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira