Oliver kveður Breiðablik Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 15:34 Blikar sjá á eftir miklum leiðtoga í Oliver Sigurjónssyni sem hér fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2024. vísir/Anton Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira