„Langar að svara fyrir okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 23:31 Ari Sigurpálsson í leik með Víkingum. vísir/Anton Brink Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira