William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 22:32 William Cole Campbell spilaði með FH og Breiðabliki en kom inn af bekknum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sebastian Widmann/Getty Images Hinn 18 ára gamli William Cole Campbell kom inn af varamannabekk Borussia Dortmund áður en liðið skoraði það sem reyndist sigurmarkið gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Cole Campbell eins og hann er kallaður lék með FH og Breiðablik hér á landi áður en hann færði sig yfir til Þýskalands þar sem hann gekk í raðir varaliðs Dortmund. Leikmaðurinn á að baki sjö leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands en spilar í dag fyrir Bandaríkin. Hann er fæddur og uppalinn þar, þá er faðir hans einnig bandarískur. 77' | Cole Campbell replaces Jamie.➡️ Campbell⬅️ Gittens#BVBSTU 0-0— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2024 Hvað leik kvöldsins varðar þá var staðan markalaus þegar Cole Campbell kom inn af bekknum á 77. mínútu. Það var svo þegar fimm mínútur voru til leiksloka sem annar varamaður, Donyell Malen, tryggði Dortmund sigurinn með marki sem var mjög svo nálægt því að vera dæmt af vegna rangstöðu. Reyndist það sigurmarkið og lokatölur því 1-0 Dortmund í vil. Þetta var þriðji sigur Dortmund í fjórum Meistaradeildarleikjum til þessa. Sturm Graz er á sama tíma án stiga. Önnur úrslit Bologna 0-1 Monaco Celtic 3-1 RB Leipzig Lille 1-1 Juventus Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Sjá meira
Cole Campbell eins og hann er kallaður lék með FH og Breiðablik hér á landi áður en hann færði sig yfir til Þýskalands þar sem hann gekk í raðir varaliðs Dortmund. Leikmaðurinn á að baki sjö leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands en spilar í dag fyrir Bandaríkin. Hann er fæddur og uppalinn þar, þá er faðir hans einnig bandarískur. 77' | Cole Campbell replaces Jamie.➡️ Campbell⬅️ Gittens#BVBSTU 0-0— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2024 Hvað leik kvöldsins varðar þá var staðan markalaus þegar Cole Campbell kom inn af bekknum á 77. mínútu. Það var svo þegar fimm mínútur voru til leiksloka sem annar varamaður, Donyell Malen, tryggði Dortmund sigurinn með marki sem var mjög svo nálægt því að vera dæmt af vegna rangstöðu. Reyndist það sigurmarkið og lokatölur því 1-0 Dortmund í vil. Þetta var þriðji sigur Dortmund í fjórum Meistaradeildarleikjum til þessa. Sturm Graz er á sama tíma án stiga. Önnur úrslit Bologna 0-1 Monaco Celtic 3-1 RB Leipzig Lille 1-1 Juventus
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Sjá meira
PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02
Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32
Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32
Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32