Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2024 11:25 Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Birgir Þórarinsson þingmaður, sem telur sig hafa ástæðu til að ætla að Ríkisútvarpið hafi mátt biðjast afsökunar á einu og öðru í fréttaflutningi sínum. En hversu oft og hversu mikið? Það vill Birgir fá að vita. vísir/vilhelm Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn og beint til Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra; hann vill fá að vita hvort eitthvað sé um kvartanir vegna fréttaflutnings Ríkisútvarpsins. Birgir er staddur við kosningaeftirlit í Bandaríkjunum en Vísi tókst að ná stuttu tali af honum milli funda. Spurt er um tilefni fyrirspurnar hans. „Ég hef svo sem fengið dæmi um að fólk hafi verið ósátt við fréttaflutning. Það var komið að máli við mig og nefnd dæmi, sem ég get ekki endurtekið. En mér þótti eðlilegt að kanna þetta. Hvort það eitthvað um að kvartað væri undan fréttaflutningi og þá í garð einstaklinga,“ segir Birgir. Fyrirspurnin er skrifleg og í fjórum liðum: 1. Hversu margar kvartanir hafa borist Ríkisútvarpinu sl. fimm ár sem lúta að óviðeigandi fréttaumfjöllun stofnunarinnar og hvers eðlis voru þessar kvartanir? 2. Hefur stofnunin beðist opinberlega afsökunar á fréttaumfjöllun í kjölfar kvartana? Ef svo er, hversu oft var beðist afsökunar og hvers eðlis voru þær fréttaumfjallanir? 3. Telur ráðherra að Ríkisútvarpið hafi brotið lög með óviðeigandi fréttaumfjöllun á síðastliðnum fimm árum? 4. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu Ríkisútvarpsins til að koma í veg fyrir óviðeigandi fréttaumfjöllun? Alþingi Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Ríkisútvarpið Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Fleiri fréttir Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Sjá meira
Birgir er staddur við kosningaeftirlit í Bandaríkjunum en Vísi tókst að ná stuttu tali af honum milli funda. Spurt er um tilefni fyrirspurnar hans. „Ég hef svo sem fengið dæmi um að fólk hafi verið ósátt við fréttaflutning. Það var komið að máli við mig og nefnd dæmi, sem ég get ekki endurtekið. En mér þótti eðlilegt að kanna þetta. Hvort það eitthvað um að kvartað væri undan fréttaflutningi og þá í garð einstaklinga,“ segir Birgir. Fyrirspurnin er skrifleg og í fjórum liðum: 1. Hversu margar kvartanir hafa borist Ríkisútvarpinu sl. fimm ár sem lúta að óviðeigandi fréttaumfjöllun stofnunarinnar og hvers eðlis voru þessar kvartanir? 2. Hefur stofnunin beðist opinberlega afsökunar á fréttaumfjöllun í kjölfar kvartana? Ef svo er, hversu oft var beðist afsökunar og hvers eðlis voru þær fréttaumfjallanir? 3. Telur ráðherra að Ríkisútvarpið hafi brotið lög með óviðeigandi fréttaumfjöllun á síðastliðnum fimm árum? 4. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu Ríkisútvarpsins til að koma í veg fyrir óviðeigandi fréttaumfjöllun?
Alþingi Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Ríkisútvarpið Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Fleiri fréttir Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Sjá meira