Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 14:30 Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík suður í komandi alþingiskosningum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti listans, en hún hefur setið sem borgarfulltrúi flokksins frá árinu 2018 og var áður meðal annars formaður Barnaheilla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07
Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent