Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2024 13:01 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. vísir Eitt barn var útskrifað af gjörgæslu í gær og fjögur liggja þar inni vegna Ecoli sýkingar. Yfirlæknir segist ekki eiga von á að þeim fjölgi mikið sem þurfi að leggjast inn vegna sýkingarinnar. Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“ E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“
E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira