Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2024 13:01 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. vísir Eitt barn var útskrifað af gjörgæslu í gær og fjögur liggja þar inni vegna Ecoli sýkingar. Yfirlæknir segist ekki eiga von á að þeim fjölgi mikið sem þurfi að leggjast inn vegna sýkingarinnar. Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“ E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Fleiri fréttir Bergþór vill verða varaformaður Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Sjá meira
Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“
E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Fleiri fréttir Bergþór vill verða varaformaður Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu