Verkfall lækna gæti hafist 18. nóvember Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 20:55 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Vísir/Arnar Atkvæðagreiðsla Læknafélags Íslands um hvort gripið verði til aðgerða stendur nú yfir. Það mun liggja fyrir klukkna 16:00 á fimmtudaginn hvort læknar ráðist í verkfallsaðgerðir en kjaraviðræður eru þó enn í fullum gangi að sögn Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands. Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista. Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista.
Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira