Mun ræða við formenn flokkanna um fjárlögin Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2024 09:04 Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað flokksformenn á sinn fund. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað formenn stjórnmálaflokka á þingi á fund um hádegisbil í dag til að ræða framhald vinnunnar við afgreiðslu fjárlaga. Samkvæmt heimildum fréttastofu er sá fundur fyrirhugaður um hádegisbil í dag. Þegar búið sé að kanna hvernig landið liggur verður í framhaldinu mögulega hægt að boða til þingfundar. Óvissa hefur verið um afgreiðslu fjárlaga eftir að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna var slitið, en almenn samstaða virðist vera um það á þingi að einangra vinnuna þar við afgreiðslu fjárlaga. Þingkosningar eru á dagskrá 30. nóvember og er ljóst að hlé verður gert á þingstörfum nokkuð fyrir þann tíma. Á næstu sólarhringum er von á nokkrum viðbótarfrumvörpum fjármálaráðherra sem snúa að tekjuhlið fjárlaga og eru þau meðal þess sem verður til umræðu á fundi ráðherranns og flokksformanna í dag . Fundur er sömuleiðis fyrirhugaður í fjárlaganefnd klukkan 9:30 í dag og er sömuleiðis gert ráð fyrir frekari fundum þar. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Fjárlagafrumvarp 2025 Alþingi Tengdar fréttir Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar er hafinn. Starfsstjórnin var mynduð í kjölfar stjórnarslita en um er að ræða minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 18. október 2024 09:20 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er sá fundur fyrirhugaður um hádegisbil í dag. Þegar búið sé að kanna hvernig landið liggur verður í framhaldinu mögulega hægt að boða til þingfundar. Óvissa hefur verið um afgreiðslu fjárlaga eftir að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna var slitið, en almenn samstaða virðist vera um það á þingi að einangra vinnuna þar við afgreiðslu fjárlaga. Þingkosningar eru á dagskrá 30. nóvember og er ljóst að hlé verður gert á þingstörfum nokkuð fyrir þann tíma. Á næstu sólarhringum er von á nokkrum viðbótarfrumvörpum fjármálaráðherra sem snúa að tekjuhlið fjárlaga og eru þau meðal þess sem verður til umræðu á fundi ráðherranns og flokksformanna í dag . Fundur er sömuleiðis fyrirhugaður í fjárlaganefnd klukkan 9:30 í dag og er sömuleiðis gert ráð fyrir frekari fundum þar.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Fjárlagafrumvarp 2025 Alþingi Tengdar fréttir Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar er hafinn. Starfsstjórnin var mynduð í kjölfar stjórnarslita en um er að ræða minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 18. október 2024 09:20 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar er hafinn. Starfsstjórnin var mynduð í kjölfar stjórnarslita en um er að ræða minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 18. október 2024 09:20