Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 09:01 Lionel Messi fagnar marki í síðasta landsleik á móti Bólvíu en þetta var eitt af þremur mörkum hans í leiknum. Getty/Federico Peretti Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira