Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 09:01 Lionel Messi fagnar marki í síðasta landsleik á móti Bólvíu en þetta var eitt af þremur mörkum hans í leiknum. Getty/Federico Peretti Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Hart tekist á og enginn Benni Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Hart tekist á og enginn Benni Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Sjá meira