Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2024 11:33 Logi Tómasson á ferðinni í leiknum á móti Wales þar sem hann opnaði markareikning sinn með íslenska landsliðinu með frábæru marki. Vísir/Anton Brink Logi Tómasson var maður föstudagskvöldsins og fær væntanlega sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í kvöld. Logi kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-2 og breytti leiknum í 2-2 jafnteflinu á móti Wales. Hann skoraði fyrra markið og átti risastóran þátt í jöfnunarmarkinu sem var á endanum skráð sjálfsmark. Fyrri markið, sem var fyrsta mark Loga fyrir A-landsliðið, var glæsilegt mark þar sem Logi skoraði með geggjuðu utanfótarskoti fyrir utan teiginn. Logi fékk líka sviðsljósið á miðlum UEFA en myndband með markinu kom inn á Instagram siðu UEFA EURO. Þar er talað um trivela afgreiðslu íslenska landsliðsmannsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Logi ræddi það sjálfur eftir leikinn að hann hafði þegar skorað tvö svona svipuð mörk fyrir í Strömsgodset norska fótboltanum. Logi er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir frábær mörk hér heima á Íslandi en nú er Luigi einnig farinn að vekja athygli á evrópska sviðinu fyrir geggjuð mörk. View this post on Instagram A post shared by UEFA EURO 2024 (@euro2024) Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Logi kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-2 og breytti leiknum í 2-2 jafnteflinu á móti Wales. Hann skoraði fyrra markið og átti risastóran þátt í jöfnunarmarkinu sem var á endanum skráð sjálfsmark. Fyrri markið, sem var fyrsta mark Loga fyrir A-landsliðið, var glæsilegt mark þar sem Logi skoraði með geggjuðu utanfótarskoti fyrir utan teiginn. Logi fékk líka sviðsljósið á miðlum UEFA en myndband með markinu kom inn á Instagram siðu UEFA EURO. Þar er talað um trivela afgreiðslu íslenska landsliðsmannsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Logi ræddi það sjálfur eftir leikinn að hann hafði þegar skorað tvö svona svipuð mörk fyrir í Strömsgodset norska fótboltanum. Logi er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir frábær mörk hér heima á Íslandi en nú er Luigi einnig farinn að vekja athygli á evrópska sviðinu fyrir geggjuð mörk. View this post on Instagram A post shared by UEFA EURO 2024 (@euro2024)
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira