Heimir minntist Baldock Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 23:18 Heimir Hallgrímsson stýrir írska landsliðinu gegn Grikklandi í Þjóðadeildinni á morgun. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. Knattspyrnumaðurinn George Baldock fannst látinn við heimili sitt í Grikklandi á miðvikudaginn. Baldock lék um árabil með Sheffield United í enska boltanum og einnig með ÍBV sumarið 2012 þegar hann var lánaður til Eyjaliðsins frá MK Dons. Heimir er uppalinn Eyjamaður og á að baki fjölmarga leiki sem bæði leikmaður og þjálfari ÍBV. Hann minntist Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands á morgun en Baldock var leikmaður gríska landsliðsins. Grikkir léku gegn Englendingum daginn eftir andlát Baldock en gríska knattspyrnusambandið óskaði eftir því að leiknum yrði frestað en fékk neitun. „Ég held að þetta muni auka samheldni þeirra sem var mikil fyrir. Þeir eru með gott lið, erfitt að brjóta þá á bak aftur og erfitt að vinna þá. Eins og sást gegn Englandi,“ sagði Heimir í samtali við Irish Mirror. „Augnablik eins og þessi færir, ekki bara liðið, heldur samfélagið saman og fær þig til að átta þig á að lífið er meira en bara fótbolta. Ég er aðeins tengdur honum því hann spilaði fyrir mitt uppeldisfélag á Íslandi þegar hann var 18 ára.“ „Við sendum auðvitað okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og allra annarra. Ég held að þeir verði sama liðið, bara aðeins meiri tilfinningar. Hvort það sé gott eða slæmt fáum við að sjá á morgun.“ Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn George Baldock fannst látinn við heimili sitt í Grikklandi á miðvikudaginn. Baldock lék um árabil með Sheffield United í enska boltanum og einnig með ÍBV sumarið 2012 þegar hann var lánaður til Eyjaliðsins frá MK Dons. Heimir er uppalinn Eyjamaður og á að baki fjölmarga leiki sem bæði leikmaður og þjálfari ÍBV. Hann minntist Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands á morgun en Baldock var leikmaður gríska landsliðsins. Grikkir léku gegn Englendingum daginn eftir andlát Baldock en gríska knattspyrnusambandið óskaði eftir því að leiknum yrði frestað en fékk neitun. „Ég held að þetta muni auka samheldni þeirra sem var mikil fyrir. Þeir eru með gott lið, erfitt að brjóta þá á bak aftur og erfitt að vinna þá. Eins og sást gegn Englandi,“ sagði Heimir í samtali við Irish Mirror. „Augnablik eins og þessi færir, ekki bara liðið, heldur samfélagið saman og fær þig til að átta þig á að lífið er meira en bara fótbolta. Ég er aðeins tengdur honum því hann spilaði fyrir mitt uppeldisfélag á Íslandi þegar hann var 18 ára.“ „Við sendum auðvitað okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og allra annarra. Ég held að þeir verði sama liðið, bara aðeins meiri tilfinningar. Hvort það sé gott eða slæmt fáum við að sjá á morgun.“
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn