Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2024 15:32 Heimir Hallgrímsson sendir stuðningsmönnum Írlands fingurkoss eftir sigurinn á Finnlandi. getty/Stephen McCarthy Þjálfari írska fótboltalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, var afar sáttur með stuðninginn sem það fékk í sigrinum í Finnlandi í Þjóðadeildinni í gær. Hann sagðist aldrei hafa upplifað annan eins stuðning í útileik. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32