Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Smári Jökull Jónsson skrifar 11. október 2024 20:39 Jóhann Berg Guðmundsson í baráttunni í kvöld. Vísir/Anton Brink Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. Íslenska landsliðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska liðið var 2-0 undir eftir fyrri hálfleikinn en í þeim síðari jafnaði Logi Tómasson metin með tveimur góðum mörkum. Að venju hafði fólk ýmislegt að segja um íslenska liðið og hér er brot af því besta. Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður liðs Íslands skipuðum leikmönnum yngri en tuttugu og eins árs var ekki sáttur með miðaverðið á leikinn. Það kostar 10k á Ísland-Wales😳— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) October 11, 2024 Jóhann Skúli var ánægður með tvo stóra menn í framlínunni, þá Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen. Andri Lucas og Orri Steinn. Fæ ég grænt ljós á Stóri-Stóri shout @OrriEiriksson ?— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2024 Hef áhyggjur af vörn Íslands. Takk pic.twitter.com/hf9lYcDaib— Hörður (@horduragustsson) October 11, 2024 Hörður vildi sjá sinn mann Loga Tómasson, fyrrverandi leikmann Víkings, mæta Brennan Johnson leikmanni Tottenham. Luigi vs Brennan. I need to see it. Takk— Hörður (@horduragustsson) October 11, 2024 Stuðningsmenn Wales mættu fjölmargir í Laugardalinn. Great turnout Wales pic.twitter.com/cUyc5VKD7Z— POD (@POD_PAPESH) October 11, 2024 Varnarleikur Íslands í fyrri hálfleik fékk ekki háa einkunn hjá mönnum.c Þægilegt að spila á móti Íslandi. Vilja helst ekki vera með boltann og mótherjinn getur alltaf sent stungusendingu innfyrir— Einar Sigurdsson (@einasig) October 11, 2024 Öftustu fjórir pic.twitter.com/y5ttOTjeMT— Epicbet (@epicbetisland) October 11, 2024 Það verður að setja stórt spurningamerki við þá ákvörðun að byrja Kolbeini í kvöld. Ekki spilað sekúndu undanfarið í Hollandi á meðan Logi hefur staðið sig vel í Noregi og átti ágætis leik hér á heimavelli fyrir mánuði.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2024 Þessi varnarleikur óboðlegur. Menn að góna á boltann en gleyma manni. Hálf taktlaust íslenskt lið fyrsta hálftímann.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2024 Albert minn ertu ekki örugglega í leið í flugvél á eftir þín er sárt saknað— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 11, 2024 Í hálfleik vildu menn sjá breytingar og spöruðu ekki stóru orðin. Slakur fyrri hálfleikur og afleitur varnarleikur í þessum fyrri hálfleik. Vil sjá Gylfa Sig og Loga Tómasson mæta til leiks í seinni.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2024 Åge talað mikið um að menn verða að spila. Kolbeinn spilað lítið með Utrecht á meðan að Logi er að spila alla leiki og er að spila vel í Noregi. Finnst eins og oft áður sá norski tala í hringi. Þurfum meiri orku á miðsvæðið og breytingar í hálfleik. pic.twitter.com/4CMS8keYeC— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Kolbeinn Finns ekki að eiga sinn besta leik og fylgir ekki nógu vel á eftir í mörkunum. Erum að gefa þeim 🏴 alltof mikinn tíma á boltanum. Þurfum að vera grimmari í pressunni. Sóknarlega fínt á köflum en þeir eru miklu grimmari en við á öllum vígstöðum. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Getur Åge ekki bara stýrt þessu landsliði í gegnum Teams eins og blaðamannafundum. Óþarfi að vera á þessu ferðalagi. #islwal— Ágúst Leó Sigurðsson (@agustleosigur) October 11, 2024 Síðasti titill aðeins fjarlæg minning á svona kvöldum #BalticCup pic.twitter.com/Iiq6NTSpHk— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 11, 2024 Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru sérfræðingar Stöð 2 Sport og voru ekki feimnir að segja sína skoðun frekar en fyrri daginn. Þessir tveir saman með tandurhreina íslensku í hálfleik - þetta er ekki gott og illa sett upp. Geðveikir saman í settinu. Spot on í öllum atriðum. pic.twitter.com/TqlaL2obqA— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Åge Hareide sendi menn strax að hita upp í hálfleik og gerði tvær breytingar fyrir síðari hálfleikinn. Mikael Egill og Logi hita upp eins og þeir séu að koma inn. Stórt tækifæri fyrir Mikael til að sýna hvað í honum býr!— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2024 Ísland fékk nokkur ágæt tækifæri í byrjun seinni hálfleiks og átti Orri Steinn Óskarsson meðal annars þrumuskot í þverslána og yfir markið. Orri Steinn er með gjörsamlega bilað quality. Svakalegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 11, 2024 Er Orri bara Ronaldinho— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) October 11, 2024 Orri Óskarsson maður.. vá!— Dagur (@dagurjons) October 11, 2024 Age Hareide mætti nú alveg fara að skoða Davíð Kristján Ólafsson, sá norski ekki haft áhuga á því hingað til. Spilaði vel með landsliðinu undir stjórn Arnars Þórs og er að spila í hverri viku í góðri deild í Póllandi. pic.twitter.com/JfQqYSb7b6— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2024 Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með frábæru utanfótarskoti. Fólk kepptist um að ausa hann lofi eftir markið. Vá Logi!— Max Koala (@Maggihodd) October 11, 2024 alveg fram að markinu var Logi Tómas búin að vera frábær. Kórónar það með marki. Svona á að koma inná!— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 11, 2024 Engar áhyggjur. Þegar Luigi kemur inn á þá vinnum við 2-1. Takk— Hörður (@horduragustsson) October 11, 2024 Ekki minnkaði fjörið þegar Logi jafnaði metin skömmu síðar eftir frábæran sprett inn í teiginn. Haltu bara áfram að skína Logi✨— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2024 Held að Logi byrji á mánudaginn— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2024 Logi er alltaf að fara að setja þrennu!!!— Hermann Árnason (@HermannArnason) October 11, 2024 LuiiiiiiiiiiiÞetta er ekki í fyrsta skipti sem að Logi skorar með svona utanfótar snuddu. Með rosalega spyrnutækni.Átti alltaf að byrja þennan leik! Við getum klárað þetta! Finnst þeir 🏴 ekkert sérstakir - erum miklu betri. #fotboltinet pic.twitter.com/PpWiaN1EHW— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Þvílíkur King Logi Tómasson, alvöru 5 stjörnu vinstri bak frammistaða!! Geggjaður— Tómas Joð Þorsteinsson (@tomasjod) October 11, 2024 pic.twitter.com/NyV4c60LcO— Einar Guðnason (@EinarGudna) October 11, 2024 King Luigi! 👑— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 11, 2024 Þá voru menn ófeimnir að vísa í lagið Skína sem Logi gerði ásamt Patriik. Ég hélt að Lúi væri búinn— Björn Sverrisson (@bjornsverris) October 11, 2024 Og núna er hann aftur snúinn 🤣🤣 https://t.co/tC7YMSLXHu— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2024 Eftir leik voru menn heldur bjartari en í hálfleik enda spilaði íslenska liðið frábærlega í síðari hálfleik og fékk færi til að tryggja sér sigurinn. Það er bara helvíti gaman að horfa á þetta landslið!— Freyr S.N. (@fs3786) October 11, 2024 Það er bara helvíti gaman að horfa á þetta landslið!— Freyr S.N. (@fs3786) October 11, 2024 Gleymist að hann bjó mig til https://t.co/b57ybu1IjY— PATR!K (@PatrikAtlason) October 11, 2024 👑 @LogiTomasson https://t.co/0TcIjjmVNX— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) October 11, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Íslenska landsliðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska liðið var 2-0 undir eftir fyrri hálfleikinn en í þeim síðari jafnaði Logi Tómasson metin með tveimur góðum mörkum. Að venju hafði fólk ýmislegt að segja um íslenska liðið og hér er brot af því besta. Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður liðs Íslands skipuðum leikmönnum yngri en tuttugu og eins árs var ekki sáttur með miðaverðið á leikinn. Það kostar 10k á Ísland-Wales😳— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) October 11, 2024 Jóhann Skúli var ánægður með tvo stóra menn í framlínunni, þá Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen. Andri Lucas og Orri Steinn. Fæ ég grænt ljós á Stóri-Stóri shout @OrriEiriksson ?— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2024 Hef áhyggjur af vörn Íslands. Takk pic.twitter.com/hf9lYcDaib— Hörður (@horduragustsson) October 11, 2024 Hörður vildi sjá sinn mann Loga Tómasson, fyrrverandi leikmann Víkings, mæta Brennan Johnson leikmanni Tottenham. Luigi vs Brennan. I need to see it. Takk— Hörður (@horduragustsson) October 11, 2024 Stuðningsmenn Wales mættu fjölmargir í Laugardalinn. Great turnout Wales pic.twitter.com/cUyc5VKD7Z— POD (@POD_PAPESH) October 11, 2024 Varnarleikur Íslands í fyrri hálfleik fékk ekki háa einkunn hjá mönnum.c Þægilegt að spila á móti Íslandi. Vilja helst ekki vera með boltann og mótherjinn getur alltaf sent stungusendingu innfyrir— Einar Sigurdsson (@einasig) October 11, 2024 Öftustu fjórir pic.twitter.com/y5ttOTjeMT— Epicbet (@epicbetisland) October 11, 2024 Það verður að setja stórt spurningamerki við þá ákvörðun að byrja Kolbeini í kvöld. Ekki spilað sekúndu undanfarið í Hollandi á meðan Logi hefur staðið sig vel í Noregi og átti ágætis leik hér á heimavelli fyrir mánuði.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2024 Þessi varnarleikur óboðlegur. Menn að góna á boltann en gleyma manni. Hálf taktlaust íslenskt lið fyrsta hálftímann.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2024 Albert minn ertu ekki örugglega í leið í flugvél á eftir þín er sárt saknað— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 11, 2024 Í hálfleik vildu menn sjá breytingar og spöruðu ekki stóru orðin. Slakur fyrri hálfleikur og afleitur varnarleikur í þessum fyrri hálfleik. Vil sjá Gylfa Sig og Loga Tómasson mæta til leiks í seinni.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2024 Åge talað mikið um að menn verða að spila. Kolbeinn spilað lítið með Utrecht á meðan að Logi er að spila alla leiki og er að spila vel í Noregi. Finnst eins og oft áður sá norski tala í hringi. Þurfum meiri orku á miðsvæðið og breytingar í hálfleik. pic.twitter.com/4CMS8keYeC— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Kolbeinn Finns ekki að eiga sinn besta leik og fylgir ekki nógu vel á eftir í mörkunum. Erum að gefa þeim 🏴 alltof mikinn tíma á boltanum. Þurfum að vera grimmari í pressunni. Sóknarlega fínt á köflum en þeir eru miklu grimmari en við á öllum vígstöðum. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Getur Åge ekki bara stýrt þessu landsliði í gegnum Teams eins og blaðamannafundum. Óþarfi að vera á þessu ferðalagi. #islwal— Ágúst Leó Sigurðsson (@agustleosigur) October 11, 2024 Síðasti titill aðeins fjarlæg minning á svona kvöldum #BalticCup pic.twitter.com/Iiq6NTSpHk— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 11, 2024 Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru sérfræðingar Stöð 2 Sport og voru ekki feimnir að segja sína skoðun frekar en fyrri daginn. Þessir tveir saman með tandurhreina íslensku í hálfleik - þetta er ekki gott og illa sett upp. Geðveikir saman í settinu. Spot on í öllum atriðum. pic.twitter.com/TqlaL2obqA— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Åge Hareide sendi menn strax að hita upp í hálfleik og gerði tvær breytingar fyrir síðari hálfleikinn. Mikael Egill og Logi hita upp eins og þeir séu að koma inn. Stórt tækifæri fyrir Mikael til að sýna hvað í honum býr!— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2024 Ísland fékk nokkur ágæt tækifæri í byrjun seinni hálfleiks og átti Orri Steinn Óskarsson meðal annars þrumuskot í þverslána og yfir markið. Orri Steinn er með gjörsamlega bilað quality. Svakalegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 11, 2024 Er Orri bara Ronaldinho— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) October 11, 2024 Orri Óskarsson maður.. vá!— Dagur (@dagurjons) October 11, 2024 Age Hareide mætti nú alveg fara að skoða Davíð Kristján Ólafsson, sá norski ekki haft áhuga á því hingað til. Spilaði vel með landsliðinu undir stjórn Arnars Þórs og er að spila í hverri viku í góðri deild í Póllandi. pic.twitter.com/JfQqYSb7b6— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2024 Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með frábæru utanfótarskoti. Fólk kepptist um að ausa hann lofi eftir markið. Vá Logi!— Max Koala (@Maggihodd) October 11, 2024 alveg fram að markinu var Logi Tómas búin að vera frábær. Kórónar það með marki. Svona á að koma inná!— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 11, 2024 Engar áhyggjur. Þegar Luigi kemur inn á þá vinnum við 2-1. Takk— Hörður (@horduragustsson) October 11, 2024 Ekki minnkaði fjörið þegar Logi jafnaði metin skömmu síðar eftir frábæran sprett inn í teiginn. Haltu bara áfram að skína Logi✨— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2024 Held að Logi byrji á mánudaginn— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2024 Logi er alltaf að fara að setja þrennu!!!— Hermann Árnason (@HermannArnason) October 11, 2024 LuiiiiiiiiiiiÞetta er ekki í fyrsta skipti sem að Logi skorar með svona utanfótar snuddu. Með rosalega spyrnutækni.Átti alltaf að byrja þennan leik! Við getum klárað þetta! Finnst þeir 🏴 ekkert sérstakir - erum miklu betri. #fotboltinet pic.twitter.com/PpWiaN1EHW— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2024 Þvílíkur King Logi Tómasson, alvöru 5 stjörnu vinstri bak frammistaða!! Geggjaður— Tómas Joð Þorsteinsson (@tomasjod) October 11, 2024 pic.twitter.com/NyV4c60LcO— Einar Guðnason (@EinarGudna) October 11, 2024 King Luigi! 👑— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 11, 2024 Þá voru menn ófeimnir að vísa í lagið Skína sem Logi gerði ásamt Patriik. Ég hélt að Lúi væri búinn— Björn Sverrisson (@bjornsverris) October 11, 2024 Og núna er hann aftur snúinn 🤣🤣 https://t.co/tC7YMSLXHu— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2024 Eftir leik voru menn heldur bjartari en í hálfleik enda spilaði íslenska liðið frábærlega í síðari hálfleik og fékk færi til að tryggja sér sigurinn. Það er bara helvíti gaman að horfa á þetta landslið!— Freyr S.N. (@fs3786) October 11, 2024 Það er bara helvíti gaman að horfa á þetta landslið!— Freyr S.N. (@fs3786) October 11, 2024 Gleymist að hann bjó mig til https://t.co/b57ybu1IjY— PATR!K (@PatrikAtlason) October 11, 2024 👑 @LogiTomasson https://t.co/0TcIjjmVNX— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) October 11, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira