Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2024 12:45 Jóhann Berg Guðmundsson og Åge Hareide eru orðnir býsna vanir að mæta saman á blaðamannafundi. Getty/Lokman Ilhan Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Ísland á fyrir höndum tvo krefjandi leiki á Laugardalsvelli, við Wales á morgun og Tyrkland á mánudag, en riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lýkur svo með útileikjum við Svartfjallaland og Wales í næsta mánuði. Sjá má upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Wales og Tyrkland eru með fjögur stig hvort, Ísland þrjú og Svartfjallaland ekkert. Efsta liðið kemst upp í A-deild Þjóðadeildar og tryggir sér mjög líklega farseðil í umspil fyrir HM 2026. Neðsta liðið fellur í C-deild, liðið í 2. sæti fer í umspil við lið úr A-deild, og liðið í 3. sæti í umspil við lið úr C-deild. Óvíst er hvar Ísland myndi spila í slíku umspili.
Ísland á fyrir höndum tvo krefjandi leiki á Laugardalsvelli, við Wales á morgun og Tyrkland á mánudag, en riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lýkur svo með útileikjum við Svartfjallaland og Wales í næsta mánuði. Sjá má upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Wales og Tyrkland eru með fjögur stig hvort, Ísland þrjú og Svartfjallaland ekkert. Efsta liðið kemst upp í A-deild Þjóðadeildar og tryggir sér mjög líklega farseðil í umspil fyrir HM 2026. Neðsta liðið fellur í C-deild, liðið í 2. sæti fer í umspil við lið úr A-deild, og liðið í 3. sæti í umspil við lið úr C-deild. Óvíst er hvar Ísland myndi spila í slíku umspili.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira