Kom skemmtilega á óvart að hitta Margréti Danadrottningu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. október 2024 10:28 Friðrik X Danakonungur og Mary drottning eiginkona hans tóku á móti forsetahjónunum Höllu Tómasdóttur og Birni Skúlasyni í gær. Þau héldu til Amalíuborgarhallar með hestvagni en þar heilsaði Margrét Þórhildur Danadrottning stuttlega upp á þau. Getty/Martin Sylvest Andersen Það kom Höllu Tómasdóttur forseta Íslands skemmtilega á óvart að hitta Margréti Þórhildi Danadrottningu í gær. Halla segir drottninguna vera sér mikla fyrirmynd og því hafi verið gaman að hún hafi óvænt komið og heilsað upp á forsetahjónin í Amalíuborgarhöll við komuna þangað í gær. Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason eru stödd í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt stórri sendinefnd frá Íslandi og hlutu höfðinglegar móttökur dönsku konungshjónanna í gær. Í morgun ávörpuðu bæði forseti Íslands og Friðrik X Danakonungur viðskiptaþing í höfuðstöðvum Dansk Industri, systursamtaka Samtaka Iðnaðarins. Næst lá leið Höllu í Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn, Copenhagen Business School, en hún talaði stuttlega við íslenska og danska fjölmiðla á leið sinni af viðskiptaráðstefnunni. Halla var meðal annars spurð hvað hún hafi lært í heimsókninni til þessa. „Danmörk er bæði hlýtt og vinalegt landa að heimsækja. Konungshjónin eru afar vinalegt fólk. En ég hef líka lært að Danmörk, líkt og Ísland, er lausnamiðað land. Það eru svo mörg dæmi um það hvernig við ef við vinnum saman getum leyst úr mörgum áskorunum sem heimsbyggðin stendur frami fyrir,“ svaraði Halla. Þá hafi það komið henni skemmtilega á óvart að Margrét Þórhildur Danadrottning. „Það kom afar skemmtilega á óvart. Hún er stór kvenfyrirmynd mín og góð vinkona okkar fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta Íslands, frúr Vigdísar Finnbogadóttur. Svo það var mjög gaman líkt og allt annað í heimsókninni. Þetta hefur verið ævintýri fyrir mig að vera hér,“ segir Halla. Grænar lausnir og aukið samstarf í orku- og loftslagsmálum Viðskiptaþingið er hluti af dagskrá viðskiptasendinefndar Íslands sem er stödd í Danmörku í tengslum við heimsókn forsetans til Kaupmannahafnar. Í viðskiptasendinefndinni eru fulltrúar um fimmtíu íslenskra fyrirtækja sem taka þátt í viðskiptaþinginu í dag með fulltrúum danskra fyrirtækja þar sem meðal annars er rætt um orkumál, grænar lausnir og samstarf þjóðanna. Í morgun undirrituðu fulltrúar Grænvangs og State of Green í Danmörku undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf þeirra á milli. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda sem hefur það að markmiði að stuðla að framþróun í loftslagsmálum og grænum lausnum. Fram kom í máli framkvæmdastjóra Dansk Industri að þetta væri í fyrsta sinn sem svo stór viðskiptasendinefnd frá Íslandi komi til Danmerkur. Friðrik X konungur rifjaði upp heimsókn sína til Íslands fyrir þremur árum ræðu sinni á viðskiptaþinginu. Í heimsókninni hafi hann lært margt, meðal annars um kolefnisbindingu, tækniþróun, vísindi, nýsköpun og mikilvægi samstarfs á sviði grænnar orku. Halla nýtti tækifærið í sinni ræðu til að ýtreka mikilvægi norrænnar samvinnu, meðal annars á sviði mannréttinda í víðtækum skilningi og nefndi sérstaklega réttindi kvenna og hinsegin fólks og frjálsa fjölmiðla. Þá hvatti hún til áframhaldandi samstarfs á sviði sjálfbærni og mikilvægi hreinnarorku. Þá tók Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir þátt í pallborðsumræðum ásamt Lars Aagard, loftslags- og orkumálaráðherra Danmerkur, Sigurði Hannessyni framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins auk annarra. Forseti Íslands Danmörk Halla Tómasdóttir Orkumál Loftslagsmál Margrét Þórhildur II Danadrottning Friðrik X Danakonungur Íslendingar erlendis Mest lesið „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Innlent Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Sjá meira
Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason eru stödd í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt stórri sendinefnd frá Íslandi og hlutu höfðinglegar móttökur dönsku konungshjónanna í gær. Í morgun ávörpuðu bæði forseti Íslands og Friðrik X Danakonungur viðskiptaþing í höfuðstöðvum Dansk Industri, systursamtaka Samtaka Iðnaðarins. Næst lá leið Höllu í Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn, Copenhagen Business School, en hún talaði stuttlega við íslenska og danska fjölmiðla á leið sinni af viðskiptaráðstefnunni. Halla var meðal annars spurð hvað hún hafi lært í heimsókninni til þessa. „Danmörk er bæði hlýtt og vinalegt landa að heimsækja. Konungshjónin eru afar vinalegt fólk. En ég hef líka lært að Danmörk, líkt og Ísland, er lausnamiðað land. Það eru svo mörg dæmi um það hvernig við ef við vinnum saman getum leyst úr mörgum áskorunum sem heimsbyggðin stendur frami fyrir,“ svaraði Halla. Þá hafi það komið henni skemmtilega á óvart að Margrét Þórhildur Danadrottning. „Það kom afar skemmtilega á óvart. Hún er stór kvenfyrirmynd mín og góð vinkona okkar fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta Íslands, frúr Vigdísar Finnbogadóttur. Svo það var mjög gaman líkt og allt annað í heimsókninni. Þetta hefur verið ævintýri fyrir mig að vera hér,“ segir Halla. Grænar lausnir og aukið samstarf í orku- og loftslagsmálum Viðskiptaþingið er hluti af dagskrá viðskiptasendinefndar Íslands sem er stödd í Danmörku í tengslum við heimsókn forsetans til Kaupmannahafnar. Í viðskiptasendinefndinni eru fulltrúar um fimmtíu íslenskra fyrirtækja sem taka þátt í viðskiptaþinginu í dag með fulltrúum danskra fyrirtækja þar sem meðal annars er rætt um orkumál, grænar lausnir og samstarf þjóðanna. Í morgun undirrituðu fulltrúar Grænvangs og State of Green í Danmörku undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf þeirra á milli. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda sem hefur það að markmiði að stuðla að framþróun í loftslagsmálum og grænum lausnum. Fram kom í máli framkvæmdastjóra Dansk Industri að þetta væri í fyrsta sinn sem svo stór viðskiptasendinefnd frá Íslandi komi til Danmerkur. Friðrik X konungur rifjaði upp heimsókn sína til Íslands fyrir þremur árum ræðu sinni á viðskiptaþinginu. Í heimsókninni hafi hann lært margt, meðal annars um kolefnisbindingu, tækniþróun, vísindi, nýsköpun og mikilvægi samstarfs á sviði grænnar orku. Halla nýtti tækifærið í sinni ræðu til að ýtreka mikilvægi norrænnar samvinnu, meðal annars á sviði mannréttinda í víðtækum skilningi og nefndi sérstaklega réttindi kvenna og hinsegin fólks og frjálsa fjölmiðla. Þá hvatti hún til áframhaldandi samstarfs á sviði sjálfbærni og mikilvægi hreinnarorku. Þá tók Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir þátt í pallborðsumræðum ásamt Lars Aagard, loftslags- og orkumálaráðherra Danmerkur, Sigurði Hannessyni framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins auk annarra.
Forseti Íslands Danmörk Halla Tómasdóttir Orkumál Loftslagsmál Margrét Þórhildur II Danadrottning Friðrik X Danakonungur Íslendingar erlendis Mest lesið „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Innlent Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Sjá meira
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent