„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2024 17:03 Davíð í landsleik árið 2022 gegn Albönum. Vísir/P. Cieslikiewicz Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira