Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Valur Páll Eiríksson skrifar 8. október 2024 11:31 De Rossi nýtur bolla af Yerba-te á meðan hann rúntar um klakann. Instagram/sarahfelberbaum Ítalinn Daniele De Rossi dvaldi hér á landi nýverið og virðist hafa notið sín vel ásamt eiginkonu sinni Söruh Felberbaum. Þau skutust í Íslandsferð eftir brottrekstur De Rossi. De Rossi var vísað út starfi hjá Roma á Ítalíu um miðjan síðasta mánuð. Roma hafði þá ekki unnið leik í deildinni á leiktíðinni. De Rossi hafði aðeins verið í starfi í níu mánuði en hann tók við í janúar síðastliðnum. De Rossi og Felberbaum nutu sín vel hér á landi.Instagram/sarahfelberbaum Hann sneri gengi liðsins við á síðustu leiktíð við mikinn fögnuð stuðningsmanna félagsins, enda er De Rossi goðsögn hjá félaginu eftir að hafa leikið með því frá 2001 til 2019. Slök byrjun og ósætti við stjórnarfólk hjá félaginu orsakaði hins vegar brottrekstur hans. Þá lá beinast við að stökkva á klakann þar sem De Rossi og eiginkona hans, Sarah Felberbaum, virðast hafa notið sín vel. Förum til Íslands, fjandinn hafi það.Instagram/sarahfelberbaum Felberbaum birti nokkrar myndir af ferð þeirra hingað til lands og virðast þau hafa farið víða. View this post on Instagram A post shared by Sarah Felberbaum (@sarahfelberbaum) Íslandsvinir Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
De Rossi var vísað út starfi hjá Roma á Ítalíu um miðjan síðasta mánuð. Roma hafði þá ekki unnið leik í deildinni á leiktíðinni. De Rossi hafði aðeins verið í starfi í níu mánuði en hann tók við í janúar síðastliðnum. De Rossi og Felberbaum nutu sín vel hér á landi.Instagram/sarahfelberbaum Hann sneri gengi liðsins við á síðustu leiktíð við mikinn fögnuð stuðningsmanna félagsins, enda er De Rossi goðsögn hjá félaginu eftir að hafa leikið með því frá 2001 til 2019. Slök byrjun og ósætti við stjórnarfólk hjá félaginu orsakaði hins vegar brottrekstur hans. Þá lá beinast við að stökkva á klakann þar sem De Rossi og eiginkona hans, Sarah Felberbaum, virðast hafa notið sín vel. Förum til Íslands, fjandinn hafi það.Instagram/sarahfelberbaum Felberbaum birti nokkrar myndir af ferð þeirra hingað til lands og virðast þau hafa farið víða. View this post on Instagram A post shared by Sarah Felberbaum (@sarahfelberbaum)
Íslandsvinir Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira