Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2024 08:29 Daniel Heber tók boltann upp með höndum og þá varð að dæma víti. Skjáskot/Bundesliga „Þetta er handboltadeildin,“ grínaðist Gummi Ben á Twitter þegar hann deildi myndbandi af hreint ótrúlegum leik í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Tvö víti voru dæmd í leiknum vegna þess að menn tóku boltann upp með höndum. Leikurinn var á milli Magdeburg og Greuther Fürth og endaði með 2-2 jafntefli eftir afar óvenjulega vítaspyrnudóma, sem sjá má á myndbandinu hér að neðan. It’s the handball league https://t.co/cjzF3f1TgF— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) October 7, 2024 Fyrst fékk Magdeburg víti, þegar varnarmaður Fürth, Gideon Jung, tók boltann upp með höndum eftir að markvörðurinn hafði rúllað honum til hans. Jung virtist halda að hann ætti að taka markspyrnu en sú var ekki raunin og því ekki annað í stöðunni en að dæma vítaspyrnu. Nahuel Noll varði reyndar vítið en Mohammed El Hankouri náði að skora í kjölfarið. Martijn Kaars kom svo Magdeburg í 2-0 skömmu síðar og útlitið gott fyrir heimamenn. Þá varð hins vegar aftur stórfurðulegt atvik. Roberto Massimo nálgaðist vítateig Magdeburg þegar Jean Hugonet tæklaði hann. Daniel Heber, varnarmaður Magdeburg, var svo viss um að aukaspyrna hefði verið dæmd að hann tók boltann upp með höndum. Þá varð að dæma aftur víti sem Julian Green skoraði úr. Gestirnir nýttu sér þetta og náðu svo að jafna með marki frá Noel Futkeu. Þýski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Leikurinn var á milli Magdeburg og Greuther Fürth og endaði með 2-2 jafntefli eftir afar óvenjulega vítaspyrnudóma, sem sjá má á myndbandinu hér að neðan. It’s the handball league https://t.co/cjzF3f1TgF— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) October 7, 2024 Fyrst fékk Magdeburg víti, þegar varnarmaður Fürth, Gideon Jung, tók boltann upp með höndum eftir að markvörðurinn hafði rúllað honum til hans. Jung virtist halda að hann ætti að taka markspyrnu en sú var ekki raunin og því ekki annað í stöðunni en að dæma vítaspyrnu. Nahuel Noll varði reyndar vítið en Mohammed El Hankouri náði að skora í kjölfarið. Martijn Kaars kom svo Magdeburg í 2-0 skömmu síðar og útlitið gott fyrir heimamenn. Þá varð hins vegar aftur stórfurðulegt atvik. Roberto Massimo nálgaðist vítateig Magdeburg þegar Jean Hugonet tæklaði hann. Daniel Heber, varnarmaður Magdeburg, var svo viss um að aukaspyrna hefði verið dæmd að hann tók boltann upp með höndum. Þá varð að dæma aftur víti sem Julian Green skoraði úr. Gestirnir nýttu sér þetta og náðu svo að jafna með marki frá Noel Futkeu.
Þýski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira