Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 13:24 Hákon Rafn Valdimarsson hefur spilað þrettán A-landsleiki. vísir/hulda margrét Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. Eftir frábært tímabil með Elfsborg 2023 gekk Hákon í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í janúar á þessu ári. Hákon hefur aðeins spilað tvo leiki fyrir aðallið Brentford síðan hann kom til liðsins, báða í enska deildabikarnum. Hákon var hetja Brentford í 1-0 sigri á Colchester United þar sem hann varði vítaspyrnu. Hann spilaði svo í 3-1 sigri á Leyton Orient um miðjan september. Hareide segir að Hákon sé ekki í ákjósanlegri stöðu og vonast til að hann fari að spila meira. „Ég er ekki ánægður með stöðuna. Hann spilaði gegn Leyton Orient og var mikið í boltanum en það reyndi lítið á hann,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í dag. Hinir markverðirnir í íslenska landsliðshópnum, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru markverðir númer eitt hjá sínum liðum, Midtjylland og Kortirjk. „Elías og Patrik eru að spila reglulega. Við verðum að bíða og sjá. Hákon er skynsamur. Hann skilur að hann er ekki að spila nóg. Hákon hefur gert ágætlega en við þurfum að fylgjast vel með þessari stöðu fyrir undankeppni HM á næsta ári,“ sagði Hareide. Hákon hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins upp á síðkastið. Á fundinum var Hareide spurður hvort íhugaði að gera breytingu á markvarðastöðunni. „Nei, ég veit ekki. Við verðum að tala við hann þegar hann kemur. Við höfum þrjá mjög góða markverði,“ sagði Hareide. Ísland mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni 11. og 14. október. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Eftir frábært tímabil með Elfsborg 2023 gekk Hákon í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í janúar á þessu ári. Hákon hefur aðeins spilað tvo leiki fyrir aðallið Brentford síðan hann kom til liðsins, báða í enska deildabikarnum. Hákon var hetja Brentford í 1-0 sigri á Colchester United þar sem hann varði vítaspyrnu. Hann spilaði svo í 3-1 sigri á Leyton Orient um miðjan september. Hareide segir að Hákon sé ekki í ákjósanlegri stöðu og vonast til að hann fari að spila meira. „Ég er ekki ánægður með stöðuna. Hann spilaði gegn Leyton Orient og var mikið í boltanum en það reyndi lítið á hann,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í dag. Hinir markverðirnir í íslenska landsliðshópnum, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru markverðir númer eitt hjá sínum liðum, Midtjylland og Kortirjk. „Elías og Patrik eru að spila reglulega. Við verðum að bíða og sjá. Hákon er skynsamur. Hann skilur að hann er ekki að spila nóg. Hákon hefur gert ágætlega en við þurfum að fylgjast vel með þessari stöðu fyrir undankeppni HM á næsta ári,“ sagði Hareide. Hákon hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins upp á síðkastið. Á fundinum var Hareide spurður hvort íhugaði að gera breytingu á markvarðastöðunni. „Nei, ég veit ekki. Við verðum að tala við hann þegar hann kemur. Við höfum þrjá mjög góða markverði,“ sagði Hareide. Ísland mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni 11. og 14. október. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira