„Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 17:15 Luis Enrique fór mikinn á fréttamannafundi gærdagsins. Getty/Valerio Pennicino Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Fótbolti Draumur að rætast hjá bræðrunum Fótbolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Draumur að rætast hjá bræðrunum Félögunum refsað en Jackson sleppur Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Á skotskónum í framrúðubikarnum Amanda fagnaði sigri en Sveindís þurfti að sætta sig við tap „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ „Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Í tíu leikja bann fyrir „Jackie Chan“ ummælin Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Konaté mætti með nýstárlega grímu til æfinga Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Varði mark botnliðsins en bar samt af Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Karólína Lea og stöllur enn taplausar Sjá meira
Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Fótbolti Draumur að rætast hjá bræðrunum Fótbolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Draumur að rætast hjá bræðrunum Félögunum refsað en Jackson sleppur Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Á skotskónum í framrúðubikarnum Amanda fagnaði sigri en Sveindís þurfti að sætta sig við tap „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ „Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Í tíu leikja bann fyrir „Jackie Chan“ ummælin Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Konaté mætti með nýstárlega grímu til æfinga Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Varði mark botnliðsins en bar samt af Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Karólína Lea og stöllur enn taplausar Sjá meira