„Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 17:15 Luis Enrique fór mikinn á fréttamannafundi gærdagsins. Getty/Valerio Pennicino Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira