„Við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2024 19:16 Viðar Örn sést hér vinstra megin á mynd eftir fyrsta mark KA. Sem hann skoraði líklega. vísir / pawel „Þetta er geggjuð tilfinning, að skrifa söguna fyrir KA. Maður hefur unnið bikar áður en þetta er svolítið sætara,“ sagði mögulegi markaskorarinn en staðfesti bikarmeistarinn Viðar Örn Kjartansson eftir úrslitaleikinn sem vannst 2-0 gegn Víkingi. Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira