„Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 16:47 Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings. Vísir/Einar „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. „Það er alltaf meiri spenna þegar maður fer í úrslit og titill er í boði. Þá er extra spenna og maður vill gera vel,“ segir Nikolaj. Víkingur mun á morgun spila til úrslita fimmta skiptið í röð en liðið varð bikarmeistari 2019, 2021, 2022 og 2023. Mótinu 2020 var aflýst vegna COVID. En hvernig fara menn að því að gera þetta ár eftir ár? „Við erum hungraðir í sigrurinn og að gera allt betra. Við erum með ungt lið sem hefur sannað sig vel í ár líka,“ segir Nikolaj. Hvernig halda menn í þetta hungur? „Það er erfitt en við erum líka með þjálfara og teymi sem bakkar hann. Það þrýstir okkur í að halda áfram að gera góða hluti.“ Klippa: Hansen spenntur fyrir morgundeginum Boðið er upp á endurtekið efni í úrslitunum í ár. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og Hansen kveðst viss um það að Norðanmenn mæti ákveðnir til leiks. „Ég held að þetta verði mjög erfiður leikur. KA hafa verið mjög góðir í undanförnum leikjum og sýna að þeir eru tilbúnir í að vinna þennan leik á morgun. Ég held þeir mæti í hefndarhug eftir tapið í fyrra,“ segir Nikolaj. „Þeir hafa líka að Evrópusætinu að keppa á laugardaginn og hafa sýnt hvað þeir eru góðir eftir erfiða byrjun í sumar,“ bætir hann við. En hvað þurfa Víkingar að gera til að vinna leik morgundagsins? „Við þurfum að spila okkar leik. Við höfum vera góðir í síðustu leikjum og við þurfum að halda því áfram. Að skora mörg mörk og fá færi á okkur, og vinna leikinn.“ Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík KA Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Það er alltaf meiri spenna þegar maður fer í úrslit og titill er í boði. Þá er extra spenna og maður vill gera vel,“ segir Nikolaj. Víkingur mun á morgun spila til úrslita fimmta skiptið í röð en liðið varð bikarmeistari 2019, 2021, 2022 og 2023. Mótinu 2020 var aflýst vegna COVID. En hvernig fara menn að því að gera þetta ár eftir ár? „Við erum hungraðir í sigrurinn og að gera allt betra. Við erum með ungt lið sem hefur sannað sig vel í ár líka,“ segir Nikolaj. Hvernig halda menn í þetta hungur? „Það er erfitt en við erum líka með þjálfara og teymi sem bakkar hann. Það þrýstir okkur í að halda áfram að gera góða hluti.“ Klippa: Hansen spenntur fyrir morgundeginum Boðið er upp á endurtekið efni í úrslitunum í ár. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og Hansen kveðst viss um það að Norðanmenn mæti ákveðnir til leiks. „Ég held að þetta verði mjög erfiður leikur. KA hafa verið mjög góðir í undanförnum leikjum og sýna að þeir eru tilbúnir í að vinna þennan leik á morgun. Ég held þeir mæti í hefndarhug eftir tapið í fyrra,“ segir Nikolaj. „Þeir hafa líka að Evrópusætinu að keppa á laugardaginn og hafa sýnt hvað þeir eru góðir eftir erfiða byrjun í sumar,“ bætir hann við. En hvað þurfa Víkingar að gera til að vinna leik morgundagsins? „Við þurfum að spila okkar leik. Við höfum vera góðir í síðustu leikjum og við þurfum að halda því áfram. Að skora mörg mörk og fá færi á okkur, og vinna leikinn.“
Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík KA Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira