Eiríkur Rúnar varð fimmtugur í apríl síðastliðnum. Fram kom í tilkynningu lögreglu á þriðjudag að hann hefði verið úrskurðaður látinn á vettvangi.

Maðurinn sem lést í vinnuslysi er hann féll af fjölbýlishúsi í byggingu í Árborg á þriðjudag hét Eiríkur Rúnar Eiríksson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.
Eiríkur Rúnar varð fimmtugur í apríl síðastliðnum. Fram kom í tilkynningu lögreglu á þriðjudag að hann hefði verið úrskurðaður látinn á vettvangi.