Ríkisútgjöld aukast um tugi milljarða á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 10. september 2024 19:21 Þrátt fyrir töluverða útgjaldaaukningu á næsta ári segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarpið styðja við markmið um hjöðnun verðbólgu og lækkun vaxta. Stöð 2/Einar Útgjöld ríkisins aukast um 55 milljarða króna á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við hjöðnun verðbólgu og þar með lækkun vaxta. Heildartekjur ríkissjóðs á næsta ári verða 1.448 milljarðar og heildarútgjöldin 1.489 milljarðar króna. Það er því stefnt að því að reka ríkissjóð með um 41 milljarða halla á næsta ári. Töluvert er um ný útgjöld og þau sömuleiðis aukin á sumum sviðum. Skuldir ríkissjóðs eru enn töluvert miklar og verða 31 prósent af landsframleiðslu næsta árs sem er svipað hlutfall og nokkur undanfarin ár. En á sama tíma hafa tekjur ríkissjóðs aukist umtalsvert vegna mikilla umsvifa í þjóðfélaginu eða þenslu. Margt kemur til. Þannig kosta aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninga á næsta ári 14 milljarða, barnabætur og örorkubætur hækka og framlög til samgöngu- og innviðaframkvæmda verða aukin. Þrátt fyrir þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ríkisumsvif sem hlutfall af hagkerfinu minnka fimmta árið í röð. Stóri hluti útgjalda ríkissjóðs á næsta ári er til kominn vegna kjarasamninga og breytinga á lögum mum örorkulífeyri og ellilífeyri.Stöð 2/Einar „En við erum að forðast kollsteypur. Það eru jú til aðilar sem segja að við eigum að fara í grimman niðurskurð. Það myndi kalla á verulegt atvinnuleysi. Það eru líka aðilar sem segja að við eigum bara að hækka skatta verulega. Það myndi líka kalla á verulegan samdrátt hjá fyrirtækjunum. Við erum að fara millileiðina mjúku leiðina til að lenda hagkerfinu. En viðhalda og verja mikilvæga innviði velferðarkerfi og verkefni sem svo sannarlega er kallað eftir í íslensku samfélagi,“ segir fjármálaráðherra. Verðbólga væri á niðurleið samkvæmt spá Seðlabankans á næsta ári. Það gæti þýtt að greiðslubyrði á 30 milljón króna óverðtryggðu húsnæðisláni minnki um 50 þúsund krónur á mánuði. Ríkissjóður þarf hins vegar að greiða um 70 milljarða á næsta ári í vexti af skuldum sínum. „Það er mikilvægt til að ná tökum á verðbólgu að hafa trúverðugleika í áætlunum. Ég held að við séum að sýna fram á að sá árangur sem hefur náðst á síðustu árum sé þess efnis að það sé líklegt að við náum til lands.“ Hér sést mynd sem fjármálaráðherra vísar til og sýnir þróun kaupmáttar á Íslandi frá árinu 2020 í samanburði við hin Norðurlöndin.fjármálaráðuneytið Hver eru skilaboðin til verkalýðshreyfingarinnar þegar hún boðar til mótmæla í dag? „Skilaboðin eru glæran um kaupmáttaraukninguna sem okkur hefur tekist að viðhalda og þessi 44 milljarða stuðningur til viðkvæmra hópa. Barna- og fjölskyldufólks sem ríkisstjórin hefur tekið með verkalýðshreyfingunni að ákveða í tengslum við kjarasamninga og aðrar ákvarðanir ríkisstjórnarinnar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Efnahagsmál Alþingi Verðlag Húsnæðismál Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Útgjöld ríkissjóðs halda áfram að aukast að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í morgun. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við markmið Seðlabankans um hjöðun verðbólgu og lækkun vaxta. 10. september 2024 11:45 Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sér fátt eitt jákvætt í nýju fjárlagafrumvarpi. Þráseta ríkisstjórnarinnar sé þegar farna að valda verulegum skaða í efnahagsmálum. 10. september 2024 11:37 Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Samkvæmt greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins gæti greiðslubyrði þrjátíu milljóna króna óverðtryggðs íbúðaláns á breytilegum vöxtum lækkað um fimmtíu þúsund króna á mánuði á næsta ári. 10. september 2024 10:32 Þrettán nýjar heimildir ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra fær ýmsar nýjar heimildir verði fjárlagafrumvarp hans samþykkt á Alþingi eins og reikna má fastlega með. Þar má meðal annars finna leyfi til að vinna með losunarheimildir, selja fasteignir í sveitum, kaupa húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa og stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs. 10. september 2024 10:12 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Heildartekjur ríkissjóðs á næsta ári verða 1.448 milljarðar og heildarútgjöldin 1.489 milljarðar króna. Það er því stefnt að því að reka ríkissjóð með um 41 milljarða halla á næsta ári. Töluvert er um ný útgjöld og þau sömuleiðis aukin á sumum sviðum. Skuldir ríkissjóðs eru enn töluvert miklar og verða 31 prósent af landsframleiðslu næsta árs sem er svipað hlutfall og nokkur undanfarin ár. En á sama tíma hafa tekjur ríkissjóðs aukist umtalsvert vegna mikilla umsvifa í þjóðfélaginu eða þenslu. Margt kemur til. Þannig kosta aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninga á næsta ári 14 milljarða, barnabætur og örorkubætur hækka og framlög til samgöngu- og innviðaframkvæmda verða aukin. Þrátt fyrir þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ríkisumsvif sem hlutfall af hagkerfinu minnka fimmta árið í röð. Stóri hluti útgjalda ríkissjóðs á næsta ári er til kominn vegna kjarasamninga og breytinga á lögum mum örorkulífeyri og ellilífeyri.Stöð 2/Einar „En við erum að forðast kollsteypur. Það eru jú til aðilar sem segja að við eigum að fara í grimman niðurskurð. Það myndi kalla á verulegt atvinnuleysi. Það eru líka aðilar sem segja að við eigum bara að hækka skatta verulega. Það myndi líka kalla á verulegan samdrátt hjá fyrirtækjunum. Við erum að fara millileiðina mjúku leiðina til að lenda hagkerfinu. En viðhalda og verja mikilvæga innviði velferðarkerfi og verkefni sem svo sannarlega er kallað eftir í íslensku samfélagi,“ segir fjármálaráðherra. Verðbólga væri á niðurleið samkvæmt spá Seðlabankans á næsta ári. Það gæti þýtt að greiðslubyrði á 30 milljón króna óverðtryggðu húsnæðisláni minnki um 50 þúsund krónur á mánuði. Ríkissjóður þarf hins vegar að greiða um 70 milljarða á næsta ári í vexti af skuldum sínum. „Það er mikilvægt til að ná tökum á verðbólgu að hafa trúverðugleika í áætlunum. Ég held að við séum að sýna fram á að sá árangur sem hefur náðst á síðustu árum sé þess efnis að það sé líklegt að við náum til lands.“ Hér sést mynd sem fjármálaráðherra vísar til og sýnir þróun kaupmáttar á Íslandi frá árinu 2020 í samanburði við hin Norðurlöndin.fjármálaráðuneytið Hver eru skilaboðin til verkalýðshreyfingarinnar þegar hún boðar til mótmæla í dag? „Skilaboðin eru glæran um kaupmáttaraukninguna sem okkur hefur tekist að viðhalda og þessi 44 milljarða stuðningur til viðkvæmra hópa. Barna- og fjölskyldufólks sem ríkisstjórin hefur tekið með verkalýðshreyfingunni að ákveða í tengslum við kjarasamninga og aðrar ákvarðanir ríkisstjórnarinnar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Efnahagsmál Alþingi Verðlag Húsnæðismál Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Útgjöld ríkissjóðs halda áfram að aukast að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í morgun. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við markmið Seðlabankans um hjöðun verðbólgu og lækkun vaxta. 10. september 2024 11:45 Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sér fátt eitt jákvætt í nýju fjárlagafrumvarpi. Þráseta ríkisstjórnarinnar sé þegar farna að valda verulegum skaða í efnahagsmálum. 10. september 2024 11:37 Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Samkvæmt greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins gæti greiðslubyrði þrjátíu milljóna króna óverðtryggðs íbúðaláns á breytilegum vöxtum lækkað um fimmtíu þúsund króna á mánuði á næsta ári. 10. september 2024 10:32 Þrettán nýjar heimildir ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra fær ýmsar nýjar heimildir verði fjárlagafrumvarp hans samþykkt á Alþingi eins og reikna má fastlega með. Þar má meðal annars finna leyfi til að vinna með losunarheimildir, selja fasteignir í sveitum, kaupa húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa og stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs. 10. september 2024 10:12 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Útgjöld ríkissjóðs halda áfram að aukast að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í morgun. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við markmið Seðlabankans um hjöðun verðbólgu og lækkun vaxta. 10. september 2024 11:45
Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sér fátt eitt jákvætt í nýju fjárlagafrumvarpi. Þráseta ríkisstjórnarinnar sé þegar farna að valda verulegum skaða í efnahagsmálum. 10. september 2024 11:37
Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Samkvæmt greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins gæti greiðslubyrði þrjátíu milljóna króna óverðtryggðs íbúðaláns á breytilegum vöxtum lækkað um fimmtíu þúsund króna á mánuði á næsta ári. 10. september 2024 10:32
Þrettán nýjar heimildir ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra fær ýmsar nýjar heimildir verði fjárlagafrumvarp hans samþykkt á Alþingi eins og reikna má fastlega með. Þar má meðal annars finna leyfi til að vinna með losunarheimildir, selja fasteignir í sveitum, kaupa húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa og stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs. 10. september 2024 10:12