Björgunarsveit í fýluferð vegna neyðarblyss Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2024 08:07 Neyðarblys sáust á lofti í Ísafirði að kvöldi síðastliðins laugardags. Vísir/Vilhelm Áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns á Ísafirði var kölluð út á laugardagkvöldið eftir að tilkynning barst frá íbúa sem hafði séð fleiri en eitt neyðarblys á lofti í firðinum. Sveitin var síðar afturkölluð eftir að ljós kom að blysunum hafði verið skotið á loft af hópi fólks sem hafði komið saman vegna hátíðarhalda fyrir utan veitingastað á Skutulsfjarðareyri. Lögreglan á Vestfjörðum segir frá málinu í færslu á Facebook í morgun. Þar kemur fram að seint að kvöldi laugardagsins hafi lögreglan, í gegnum Neyðarlínuna, fengið tilkynningu frá íbúa á Ísafirði sem sagðist hafa séð fleiri en eitt neyðarblys á lofti í firðinum. „En tilkynnandi gerði sér ekki grein fyrir því hvaðan blysunum hefði verið skotið á loft. Hafin var strax eftirgrennslan og þegar hún bar ekki árangur var áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns kölluð út. En óttast var að sjófarandi t.d. kayakræðari eða fjallgöngufólk væru í neyð. En blys sem þessi eru jafnan um borð í skipum, bátum og margt útivistarfólk hafa slík bjargráð í fórum sínum. Rétt fyrir miðnættið var viðbragð áhafnarinnar afturkallað þar sem féttir bárust um að blysin stöfuðu frá hópi fólks sem komið hafði saman vegna hátíðarhalda, fyrir utan veitingastað á Skutulsfjarðareyri. Eins og nafn blysanna gefur til kynna er hér um verkfæri að ræða sem einungis á að nota í neyð, til að óska eftir skjótri aðstoð viðbragðsaðila. Almenn notkun er að sjálfsögðu bönnuð enda þekkjum við flest söguna „Úlfur, úlfur.“ Viðbragðsaðilar hafa ávallt tekið mjög alvarlega þegar neyðarblys eru tendruð eða þeim skotið á loft,“ segir í tilkynningunni. Lögreglumál Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Lögreglan á Vestfjörðum segir frá málinu í færslu á Facebook í morgun. Þar kemur fram að seint að kvöldi laugardagsins hafi lögreglan, í gegnum Neyðarlínuna, fengið tilkynningu frá íbúa á Ísafirði sem sagðist hafa séð fleiri en eitt neyðarblys á lofti í firðinum. „En tilkynnandi gerði sér ekki grein fyrir því hvaðan blysunum hefði verið skotið á loft. Hafin var strax eftirgrennslan og þegar hún bar ekki árangur var áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns kölluð út. En óttast var að sjófarandi t.d. kayakræðari eða fjallgöngufólk væru í neyð. En blys sem þessi eru jafnan um borð í skipum, bátum og margt útivistarfólk hafa slík bjargráð í fórum sínum. Rétt fyrir miðnættið var viðbragð áhafnarinnar afturkallað þar sem féttir bárust um að blysin stöfuðu frá hópi fólks sem komið hafði saman vegna hátíðarhalda, fyrir utan veitingastað á Skutulsfjarðareyri. Eins og nafn blysanna gefur til kynna er hér um verkfæri að ræða sem einungis á að nota í neyð, til að óska eftir skjótri aðstoð viðbragðsaðila. Almenn notkun er að sjálfsögðu bönnuð enda þekkjum við flest söguna „Úlfur, úlfur.“ Viðbragðsaðilar hafa ávallt tekið mjög alvarlega þegar neyðarblys eru tendruð eða þeim skotið á loft,“ segir í tilkynningunni.
Lögreglumál Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira