Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2024 14:45 Åge Hareide og Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi. Getty Images/alex nicodim Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Gürsel Aksel leikvanginum, degi fyrir leik Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Ísland mætir Tyrklandi annað kvöld, í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Liðið flaug út í gær með þrjú stig í farteskinu eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. Fjórða liðið í riðli Íslands er svo Wales. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan sem og beina textalýsingu frá fundinum.
Ísland mætir Tyrklandi annað kvöld, í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Liðið flaug út í gær með þrjú stig í farteskinu eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. Fjórða liðið í riðli Íslands er svo Wales. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan sem og beina textalýsingu frá fundinum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Fótbolti Maradona verður grafinn upp Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Formúla 1 Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Fleiri fréttir Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Maradona verður grafinn upp Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Salah setti met í sigri Liverpool Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Snýr aftur heim í KR Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Sakar leikmenn United um leti á æfingum Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Öruggt hjá Skyttunum Þægilegt í Slóvakíu Á met sem enginn vill Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Sjá meira