Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 17:32 Byrjunarlið Íslands. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tæplega ár er síðan Gylfi Þór spilaði síðast með landsliðinu en þá skoraði hann tvö mörk í 4-0 sigri á Liechtenstein og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu A-landsliðs karla. Með Gylfa Þór á miðjunni eru fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson og Stefán Teitur Þórðarson. Gylfi Þór er að spila sinn 81. A-landsleik en byrjunarlið Íslands má sjá hér að neðan. Logi Tómasson byrjar í vinstri bakverði í því sem er hans fjórði A-landsleikur. Þá er Orri Steinn Óskarsson í fremstu víglínu en hann gekk á dögunum í raðir Real Sociedad á Spáni. 👀 Byrjunarliðið gegn Svartfjallalandi. Our starting lineup against Montenegro.#viðerumísland pic.twitter.com/ZuHTJcvsEw— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Fleiri fréttir Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Sjá meira
Tæplega ár er síðan Gylfi Þór spilaði síðast með landsliðinu en þá skoraði hann tvö mörk í 4-0 sigri á Liechtenstein og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu A-landsliðs karla. Með Gylfa Þór á miðjunni eru fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson og Stefán Teitur Þórðarson. Gylfi Þór er að spila sinn 81. A-landsleik en byrjunarlið Íslands má sjá hér að neðan. Logi Tómasson byrjar í vinstri bakverði í því sem er hans fjórði A-landsleikur. Þá er Orri Steinn Óskarsson í fremstu víglínu en hann gekk á dögunum í raðir Real Sociedad á Spáni. 👀 Byrjunarliðið gegn Svartfjallalandi. Our starting lineup against Montenegro.#viðerumísland pic.twitter.com/ZuHTJcvsEw— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Fleiri fréttir Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Sjá meira