Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 23:10 Pep Guardiola hefur stýrt Manchester City til sigurs í þremur fyrstu leikjum tímabilsins. Liðið á möguleika á því að vinna ensku deildina fimmta árið í röð. Getty/Justin Setterfield Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu. Það varð allt vitlaust á Deichmanska bókasafninu í Osló þegar fólk uppgötvaði að sjálfur Pep Guardiola væri á sæðinu. @Sportbladet „Hálft bókasafnið kom á hlaupum,“ sagði Anders Sörfonden við VG. „Það sáu margir hver þetta var ekki síst þegar allir fóru að biðja hann um mynd af sér með honum. Ég var alveg stjarfur eftir að ég fékk myndina af mér með honum svo að ég sá ekki hvert hann fór eftir það. Mikilvægast fyrir mig var að segja honum að ég hafi verið stuðningsmaður City síðan 1984,“ sagði Sörfonden. Guardiola tók vel á móti þeim sem vildu fá mynd af sér með honum. Það er ekki vitað hver ástæðan sé fyrir ferðalagi Guardiola til Noregs. Hann talaði þó um það í janúar að hann langaði að ferðast til Noregs. „Ég hef sagt það mörgum sinnum við Erling að ég vildi að hann myndi bjóða mér til Osló. Ég vil fara til Noregs. Ekki núna en kannski í vor eða sumar,“ sagði Pep Guardiola þá á blaðamannafundi. Norska landsliðið, með Haaland í fararbroddi, mætir Kasakstan og Austurríki í Þjóðadeildinni á föstudag og mánudag Enski boltinn Noregur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Það varð allt vitlaust á Deichmanska bókasafninu í Osló þegar fólk uppgötvaði að sjálfur Pep Guardiola væri á sæðinu. @Sportbladet „Hálft bókasafnið kom á hlaupum,“ sagði Anders Sörfonden við VG. „Það sáu margir hver þetta var ekki síst þegar allir fóru að biðja hann um mynd af sér með honum. Ég var alveg stjarfur eftir að ég fékk myndina af mér með honum svo að ég sá ekki hvert hann fór eftir það. Mikilvægast fyrir mig var að segja honum að ég hafi verið stuðningsmaður City síðan 1984,“ sagði Sörfonden. Guardiola tók vel á móti þeim sem vildu fá mynd af sér með honum. Það er ekki vitað hver ástæðan sé fyrir ferðalagi Guardiola til Noregs. Hann talaði þó um það í janúar að hann langaði að ferðast til Noregs. „Ég hef sagt það mörgum sinnum við Erling að ég vildi að hann myndi bjóða mér til Osló. Ég vil fara til Noregs. Ekki núna en kannski í vor eða sumar,“ sagði Pep Guardiola þá á blaðamannafundi. Norska landsliðið, með Haaland í fararbroddi, mætir Kasakstan og Austurríki í Þjóðadeildinni á föstudag og mánudag
Enski boltinn Noregur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira