Stutt gaman hjá Telles í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2024 17:46 Telles hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Al Nassr. EPA-EFE/ALI HAIDER Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi. Hinn 31 árs gamli Telles kom til Al Nassr frá Manchester United þar sem hann átti ekki sjö dagana sæla. Hann var ekki í stóru hlutverki á sínu fyrsta tímabili í Sádi-Arabíu og nú hefur Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, ákveðið að losa leikmanninn undan samningi. AlNassr can announce that the Brazilian star Alex Telles has left the Club by mutual agreement.Thanks for everything, Alex 🙏💛 pic.twitter.com/lLQCzv0mfM— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) September 2, 2024 Ástæðan er sú að liðið má aðeins vera með ákveðinn fjölda erlendra leikmanna og vill eflaust fá inn öflugri leikmann í hans stað. Gabriel, 19 ára gamall leikmaður Chelsea, er orðaður við félagið en hann kemur frá Brasilíu líkt og Telles. Þar sem hann er aðeins 19 ára gamall þá fellur hann ekki inn í sama flokk og Telles er varðar erlenda leikmenn. Al Nassr gæti því sótt Gabriel og annan öflugri leikmann sem gæti mögulega matað áðurnefndan Ronaldo sem ætlar sér að raða inn mörkum fyrir félagið. Telles hefur spilað 12 A-landsleiki á ferli sínum ásamt því að spila fyrir félög á borð við Grêmio, Galatasaray, Inter Milan, Porto, Man United og Sevilla. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Telles kom til Al Nassr frá Manchester United þar sem hann átti ekki sjö dagana sæla. Hann var ekki í stóru hlutverki á sínu fyrsta tímabili í Sádi-Arabíu og nú hefur Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, ákveðið að losa leikmanninn undan samningi. AlNassr can announce that the Brazilian star Alex Telles has left the Club by mutual agreement.Thanks for everything, Alex 🙏💛 pic.twitter.com/lLQCzv0mfM— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) September 2, 2024 Ástæðan er sú að liðið má aðeins vera með ákveðinn fjölda erlendra leikmanna og vill eflaust fá inn öflugri leikmann í hans stað. Gabriel, 19 ára gamall leikmaður Chelsea, er orðaður við félagið en hann kemur frá Brasilíu líkt og Telles. Þar sem hann er aðeins 19 ára gamall þá fellur hann ekki inn í sama flokk og Telles er varðar erlenda leikmenn. Al Nassr gæti því sótt Gabriel og annan öflugri leikmann sem gæti mögulega matað áðurnefndan Ronaldo sem ætlar sér að raða inn mörkum fyrir félagið. Telles hefur spilað 12 A-landsleiki á ferli sínum ásamt því að spila fyrir félög á borð við Grêmio, Galatasaray, Inter Milan, Porto, Man United og Sevilla.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira